Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 115

Eimreiðin - 01.07.1933, Síða 115
eimreiðin HLUTAFÉLAGIÐ EPISCOPO 339 Reiðin gerði hann mállausan. Hann virtist ómögulega geta sagt meira. Hann hraðaði sér og teymdi mig með sér. *Eg sá það með mínum eigin augum«, tók hann aftur tií máls. »Ur herberginu mínu heyrði ég að þau voru að rífast, e9 heyrði orðin . . . Wanzer húðskammaði hana, kallaði hana öllum nöfnum . . . Ó! öllum nöfnum . . . þú skilur? Eg sá, þegar hann réðist á hana með krepta hnefana, og hann æpti: »Hafðu þetta og þetta og þetta!* Hann barði hana af öllu afli í andlitið, á brjóstið, herðarnar, alstaðar. *Hafðu þetta og þetta!« Og hann kallaði hana öllum nöfn- Um • . . Ó! Þú veizt vel hvaða nöfnum*. .. Þessi rödd var óþekkjanleg. Hún var hás og skerandi. Oðru hvoru kom hann ekki upp orði fyrir svo æðisgengnu hatri> að ég hugsaði skelfdur: »Hann hlýtur að detta. Hann hlVtur að skella um á gangstéttina af tómri reiði!« Hann datt ekki. Hann hélt áfram að hlaupa og dró mig •ueð sér í steikjandi sólskininu. *Heldur þú að ég hafi falið mig! Heldur þú að ég hafi Haðið kyr úti í horni? Heldur þú að ég hafi orðið hræddur? ei> nei! Ég varð ekki hræddur. Ég réðist á hann. Ég æpti að honum, ég þreif í fætur honum, ég beit í hönd hans . . . Pao Var þag ejna sem gaj ger{ _ _ t Hann fleygði mér á ' L'• ' ‘ ‘ næsl re^lsl hann allur a •uömmu. Hann reif 1 árið á henni . . . Ó! hvílíkt löðurmenni!* Hann stóð á öndinni. *Löðurmennið! Hann tók í hárið á henni og dró hana að 9uSsanum . . . Hann ætlaði að kasta henni út . . . Loksins Ph hann henni: »Ég flý í burtu, annars myndi ég drepa 9«. Þetta eru hans óbreyttu orð. Og hann hljóp í burtu, ann flýði út úr húsinu . . . Ó! hefði ég þá haft hníf!« ann stóð aftur á öndinni. Við vorum í San Basilio-götu. aöar,sast enginn maður. Ég sagði með biðjandi röddu, af því e9 óttaðist að hann ylti um koll eöa þá ég sjálfur: eitj anzaðu, stanzaðu eitt augnablik Ciro! Við skulum stanza au9nablik hérna í forsælunni. Ég er staðuppgefinn«. n ei • . . við verðum að flýta okkur. Við verðum að koma dreU Snemma • • • Ef Wanzer kæmi aftur heim, til þess að ePa hana . . . Mamma var hrædd. Hún var hrædd um að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.