Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 121
EIMREIÐIN FRÁ LANDAMÆRUNUM 34S eitthvað hafi hann að erinda v>ö mig. Þegar hér var homið sögu, greikkaði ég svo sporið, a5 nærri lá hlaupum. En um leið °9 ég kom að útidyrahurðinni og 9reip í hurðarlásinn, steyptust yfir m>3 þau allra ógurlegustu og verstu áhrif, sem ég hef nokkurn tíma á æfi minni orðið fyrir. Áhrifin voru líkust því að ég væri pikkaður með mörg hundruð ísnálum, og mér fanst hyer taug í líkama mínum nötra °9 skjálfa af hinum djöfullega á- örifakulda, sem mér fanst nístast í 9esnum merg og bein, og fanst mér vera allur að dofna upp af þessari ægilegu aðsókn og vera að m'ssa máttirin. f>á reyndi ég að safna öllum mínum líkams- og sálarkröftum til að hníga ekki niður við dyrnar. Með erfiðismunum tókst mer það, en í sömu andránni varð mer litið um öxl, og sé þá að bak Vl5 mig stendur sama veran. Þá Var útlit hans orðið svo að líkja m*tti helzt við svertingja, en þar auki afskræmt af heiftaræði. ar>n hóf hægri höndina á loft, og 1 lireptum hnefanum hélt hann á “hkandi rýting. Með leifturhraða eVr5i hann rýtinginn í síðuna á mer> með svo miklu afli, að hnef- mn sliall á mér. Ég fann að rýt- n9urinn fór á milli rifja, og ég strax var við mikinn sviða sarsauka. Um leið og ég sá . ^æ®l5> sreip ég báðum höndum k „nr®arlásinn og rykti í af öllum ^egar ég fann að ég hafði ösV V' opna hur5lna> þá um a hjálp af öllum kröft- bp\en a sama augnabliki henti aðSS; vonda vera sér yfir mig, svo ?S misti tölíln á hurðarlásnum, ar me5 voru kraftar mínir til andstöðu gersamlega að þrotum komnir. Um leið og ég hneig nið- ur og var að missa meðvitundina, sagði ég við djöful þenna: „Hirtu mig nú, ég get ekki meira". Þegar ég raknaði við, var ég í mjög aumu ástandi; gat þó skreiðst á fætur, opnað hurðina og skjögr- ast inn, en konan mín varð að af- klæða mig og hjálpa mér í rúmið. Daginn eftir gat ég ekki klæðst, og fullkomlega var ég ekki kominn í heiibrigt ástand, fyr en eftir viku. Eftir því, sem ég bezt get manað, er framanskráð saga nákvæmlega eins og hr. Andrés P. Böðvarsson sagði mér hana morguninn eftir að þetta gerðist. Rvík 5. nóv. 1930. Einar H. Kvaran. „Ouverfure". Svo virðist sem sálrænar rannsóknir séu að hafa allvíðtæk áhrif á bókmentir og listir vorra tíma. Margir rithöfundar og listamenn taka þau efni til með- ferðar. Leikritahöfundurinn Sutton Vane, sem kunnur er hér á landi fyrir sjónleikinn „Á útleið", hefur samið annað leikrit, sem hefur verið sýnt við mikla aðsókn í Lundúnum í vor sem leið. Leikurinn heitir „Ouverture" og fjallar um fortilveru manna, áður en þeir fæðast hér á jörðunni, lífið hér og annarsheims. Efnið er því í meira lagi víðtækt. Fyrsti þáttur Ieiksins gerist á for- filverusviðinu. Karon bíður reiðu- búinn til að flytja persónur leiks- ins yfir Stýgjarfljót og til jarðar- innar, þar sem þær eiga að fæðast. Allir bíða fararinnar með fögnuði og eftirvæntingu, nema ein kornung stúlka, sem segist ekki vera ferð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.