Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.07.1933, Blaðsíða 122
346 FRÁ LANDAMÆRUNUM EIMREIÐIN búin. í framhaldi leiltsins er síöan Iýst lífi sama fólks hér á jöröunni, baráftu þess og sigrum, og síðan endurkomu þess í annan heim. Ein aðalpersónan er kvæntur maður, sem dauðinn kallar frá eiginkonunni, skömmu áður en hún fæðir barn, sem hún hefur gefið nafn áður en hann deyr, ef barnið skyldi verða stúlka. Flestir eru fegnir heimkom- unni frá jarðlífinu, nema kvænti maðurinn, sem harmar skilnaðinn við konu sína og þráir að komast á fund hennar. Þá mætir hann aftur ungu stúlkunni, sem ekki hafði verið ferðbúin, þegar hann fór til jarð- arinnar. Nú tjáist hún vilja fæðast til þess að lifa ástina, hið fegursta í tilverunni. Þá rennur það upp fyrir honum að þarna sé barnið hans, sem eigi að verða, á leiðinni til jarðarinnar, og það muni annast um móður sína og elska hana. Og þetta sættir hann við dauðann. — Margt fleira gerist í þessum sjón- leik, sem hér eru ekki tök á að lýsá nánar. Hann gerist bæði á himni og jörðu og er merkilegt sóknarskjal til stuðnings þeirri æfa- gömlu hugmynd, að jarðlífið sé að- eins einn hlekkur f Iangri keðju lífs á mörgum mismunandi sviðum eilífrar tilveru. Deilan um miðlana. Altaf eru öðru hvoru að rísa upp deilur um miðla og ákærur að koma fram á hendur þeim um svik. Það er varla nokkur sá miðili, með verulega hæfileika, að hann sleppi með öllu undan þessum ákærum. Einhver ötulasti miðlaákærandinn nú í Eng- landi virðist vera hr. Harry Price, sá sami sem á uppástunguna að Ijósmerkjaútvarpinu til jarðstjörn- unnar Marz og einnig fók þátt í ferðinni til nornafjallsins Brocken í fyrra sumar, svo sem frægt er orðið, en á hvorttveggja þetta hefur áður verið minst í Eimr. Harry Price hefur haldið því fram, að hann hafi uppgötvað svik hjá ljós- myndamiðlinum William Hope, sem nú er látinn, og ennfremur þykist hann hafa komist að svikum hjá miðlinum fræga Rudi Schneider. Standa um þetta deilur í ýmsum enskum, frönskum og þýzkum tíma- rifum og blöðum um þessar mundir, en eins og oftar reynist erfitt fyrir lesendurna að dæma um, hvað sé hið rétta í þessum málum. Franski sálarrannsóknamaðurinn dr. E. Osty, sem hefur veitt rannsóknastofunni Institut Métapsychique í París for- stöðu síðan árið 1925, og rann- sakað Rudi Schneider að staðaldri, telur hann mjög merkan miðil- Fjöldi manna hafa staðfest, að Wil- liam Hope hafi verið gæddur dul- arhæfileikum og hrekklaus með öllu. Virðist heldur halla á Price í rit- deilum þessum, einkum í viður- eigninni við dr. Osty. Um eðli, uppruna og fram- tíð lífsins. Undir þessari fyrir- sögn hefur dr. Helgi Péfurss ritað grein í þýzka tímaritið Zeitschriít fiir Parapsychologie, aprílheftið þ- á., en tímarit þetfa mun vera eift' hvert bezta tímaritið um sálræn efm, sem út er gefið á þýzka tunSu- Aðalritstjóri þess er dr. med. PuU' Súnner, en auk hans standa að rifinu margir vísindamenn og há- skólakennarar, þar á meðal hinn nafnkunni franski sálfræðingur Charles Richet, prófessor í Iffeðlis- fræði við Parísarháskóla, Eugen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.