Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Side 123

Eimreiðin - 01.07.1933, Side 123
EIMREIÐIN FRÁ LANDAMÆRUNUM 347 Bleuler, prófessor í sálsýkifræði við háskólann í Ziirich og Eduard Ritter v°n Liszt, prófessor í refsirétti við háskólann í Vínarborg. í grein sinni leitast höfundurinn við að skýra fyrir þýzkum lesendum aðaldrættina 1 kenningum sínum, sem kunnar erv hér heima af bókum hans, ^Val 0g Ennýal, og er hér öllu fyllra ritað um nokkur atriði í sam- bandi viö þær kenningar en áður. f3'7' miður hafa nokkrar villur, sumar slæmar, slæðst inn í grein- lna í prentun. Heilaöldur. ítalskur sálarrann- s°knamaður, Cazzamalli prófessor 1 sálsýkifraeði, hefur fundið upp ^farnákvæm áhöld til að mæla me^ Seislaöldur frá heilum manna, 9ar þeir eru uncJir óvenju- eSUm áhrifum, svo sem í sam- andsástandi, svefni eða þegar menn verða fyrir ofskynjunum. — a v*m rannsókn á þessum öldum mun líf varpa nýju Ijósi yfir draum- manna, fjarhrif og önnur sálræn J'rirbrigði, eða sú er ætlun Cazza- ma li Prófessors. ílalska sálarrann- i° nat*maritið lAondo Occulto skýr- sín ^V1”’ * sambandi við áhöld • ,n -fi Prófessorinn einangraðan b ^l;3' Sein SV° Þettur> engar ist ^ rafse9ul'öldur utan frá kom- lnn í hann. í klefa þessum er miðillinn lokaður inni ásamt mæli- tækjunum, meðan tilraunin fer fram. En þó að þessi útbúnaður sé við hafður, sýna mælitækin þó raf- segul-öldur, sem sannanlega stafa ekki frá miðlinum. Gefa mælitækin þannig til kynna, hve djúpur dá- svefn sá er, sem miðillinn er í, og af mælingunum má draga mikils- verðar ályktanir um fyrirbrigðin, sem gerast, og hafa nákvæmt eftir- lit með því, hvort þau séu ósvikin. Grein um rannsóknir Cassamalli prófessors er í júníhefti þýzka tímaritsins Zeitschrift fii r Pava- psychologie þ. á. Kraftaverk og vísindi. Fyrir- litningin, sem rnenn höfðu á gildi kraftaverka fyrir svo sem hálfri öld, hefur orðið mönnum til mink- unar, því vísindin hafa nú neytt oss til að viðurkenna tugi og hundruð af samskonar undrum og þeim, sem heilög ritning og rit helgra manna eru full af: lækninga- undur, álaga-undur, undrið um að fljúga án vængja, undrið um að tala án orða, undrið um klofning vitundarinnar, undrið um hugsana- flutning og fjarhrifin. Sannleikurinn er sá, að vísindin hafa breytt skoð- un vorri á kraftaverkinu og knúð oss til að viðurkenna það. G. K. Chestevton.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.