Eimreiðin - 01.07.1933, Page 123
EIMREIÐIN
FRÁ LANDAMÆRUNUM
347
Bleuler, prófessor í sálsýkifræði við
háskólann í Ziirich og Eduard Ritter
v°n Liszt, prófessor í refsirétti við
háskólann í Vínarborg. í grein sinni
leitast höfundurinn við að skýra
fyrir þýzkum lesendum aðaldrættina
1 kenningum sínum, sem kunnar
erv hér heima af bókum hans,
^Val 0g Ennýal, og er hér öllu
fyllra ritað um nokkur atriði í sam-
bandi viö þær kenningar en áður.
f3'7' miður hafa nokkrar villur,
sumar slæmar, slæðst inn í grein-
lna í prentun.
Heilaöldur. ítalskur sálarrann-
s°knamaður, Cazzamalli prófessor
1 sálsýkifraeði, hefur fundið upp
^farnákvæm áhöld til að mæla
me^ Seislaöldur frá heilum manna,
9ar þeir eru uncJir óvenju-
eSUm áhrifum, svo sem í sam-
andsástandi, svefni eða þegar
menn verða fyrir ofskynjunum. —
a v*m rannsókn á þessum öldum
mun
líf
varpa nýju Ijósi yfir draum-
manna, fjarhrif og önnur sálræn
J'rirbrigði, eða sú er ætlun Cazza-
ma li Prófessors. ílalska sálarrann-
i° nat*maritið lAondo Occulto skýr-
sín ^V1”’ * sambandi við áhöld
• ,n -fi Prófessorinn einangraðan
b ^l;3' Sein SV° Þettur> engar
ist ^ rafse9ul'öldur utan frá kom-
lnn í hann. í klefa þessum er
miðillinn lokaður inni ásamt mæli-
tækjunum, meðan tilraunin fer fram.
En þó að þessi útbúnaður sé við
hafður, sýna mælitækin þó raf-
segul-öldur, sem sannanlega stafa
ekki frá miðlinum. Gefa mælitækin
þannig til kynna, hve djúpur dá-
svefn sá er, sem miðillinn er í, og
af mælingunum má draga mikils-
verðar ályktanir um fyrirbrigðin,
sem gerast, og hafa nákvæmt eftir-
lit með því, hvort þau séu ósvikin.
Grein um rannsóknir Cassamalli
prófessors er í júníhefti þýzka
tímaritsins Zeitschrift fii r Pava-
psychologie þ. á.
Kraftaverk og vísindi. Fyrir-
litningin, sem rnenn höfðu á gildi
kraftaverka fyrir svo sem hálfri
öld, hefur orðið mönnum til mink-
unar, því vísindin hafa nú neytt
oss til að viðurkenna tugi og
hundruð af samskonar undrum og
þeim, sem heilög ritning og rit
helgra manna eru full af: lækninga-
undur, álaga-undur, undrið um að
fljúga án vængja, undrið um að
tala án orða, undrið um klofning
vitundarinnar, undrið um hugsana-
flutning og fjarhrifin. Sannleikurinn
er sá, að vísindin hafa breytt skoð-
un vorri á kraftaverkinu og knúð
oss til að viðurkenna það.
G. K. Chestevton.