Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 126

Eimreiðin - 01.07.1933, Qupperneq 126
350 RITSJÁ EIMREIÐIN Von er, að þann í raunir reki, sem rogast með slíkt heljarbjarg. Skyldi ei ráð að skrifa minna? Skelfing er öll sú blaðamergð. En þetta er orðin þjóðleg vinna að þreyta póstinn í hverri ferð, og beygja herðar bræðra sinna með byrði — sem er einskisverð". Höfðingi smiðjunnar minnir dálítið á kvæði Longfellows „The Village Blacksmith", sem Einar Benediktsson hefur þýtt, og Kirkja fyrirfinst engin ögn á Messuna á Mosfelli eftir E. B. Hvorttveggja er þetta sjálf- sagt tilviljun ein, en um enga stælingu að ræða. En þessi tvö kvæði D. St. tapa á þessari tilviljun. Stundum gerir skáldið hag lands og þjóðar að umtalsefni og kveður þá víða fast að orði. I kvæðinu Fimm skip er meðal annars þessi vísa: „Blekkingin signdi hið beiska full. — Þrælslund er þung á metum. Skip kom að landi með lánað gull, sem logið var út úr Bretum". Og enn er þar þessi hending: — „Ef frelsið glatast við Festarklett er fjötranna skamt að bíða“. Er auðsjáanlega hverjum ætlað að skilja svo sem skap er til hvað skáldið er að fara í þessu kvæði. Þung ádeila á fíðarandann, þó óbein sé, er í kvæðinu Nú fækkar þeim ððum, sem er eitf bezta kvæðið í bók- inni. Það hefst á þessa Ieið: „Nú fækkar þeim óðum, sem fremstir stóðu, sem festu rætur í íslenzkri jörð, veggi og vörður hlóðu og vegi ruddu um hraun og skörð, börðust til þrauta með hnúum og hnefum og höfðu sér ungir það takmark sett: að bjargast af sínum búum og breyta í öllu rétt“. D. St. óttast um það í þessu kvæði, að þjóðlegu hetjunum sé að fækka. Því er ekki að neita, að nokkur ástæða er til þessa ótta. Og öll við- leitni viðreisnarmanna komandi ára hlýtur að beinast að því að sföðva þessa fækkun, beina öfugstreyminu í réttan farveg, svo að fjölgi þessum hetjum. Skáldin eiga þar hlutverk að vinna um fram aðra, — með eggjandi og hvetjandi Ijóði og söng. í kvæðinu Dalabóndi er sögð saga, sem hvað eftir annað endurtekur sig hér á landi, sagan um bóndann, sem yfirgaf kotið, því „börnin vildu að sjó“. Allir, sem um þessar mundir eru að hugsa um að flytja “út í þorpið“, ættu að lesa þetta kvæði áður en þeir afráða nokkuð. D. St. er fyrst og fremst skáld sveifanna og bændalífsins. Hann lýsir ræktun landsins með aðdáun, °S ekki finnur hann sárar til með neinum en þeim, sem orðið hafa að gefast upp í glímunni við að rækta Iandið. Sá, sem hefur orðiö að flýla þessa köllun sína, er ekki samur maður eftir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.