Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Síða 32

Eimreiðin - 01.04.1935, Síða 32
152 MÁTTARVÖLDIN EIMREIÐlN nóttina. Fjarhrif fara fram í ennþá finni ljósvakasveiflum, og menn vita, að sólin sendir frá sér geisla, sem breyta þess- um ljósvakasveiflum á dag- inn og gera þannig fjarhrifa- sambönd erfiðari. í kyrð næt- urinnar er hægt að iðka fjar- hrif, jafnvel á þá, sem send- andi annars hefur engin með- vitandi mök við. Styrkur hug- skeyta að næturlagi er einnig áhrifameiri vegna þess, að hugir flestra móttakenda eru kyrrari og því næmari um þetta leyti sólarhrings, þ. e. i myrkri næturinnar, en ella. Þér getið aldrei skilið alt þetta á meðan þér haldið á- fram að skoða alheiminn eins- konar samsafn ótaminna afla. Alheimurinn er eining. Ef svo væri ekki, A’æri ekki um neinn alheim að ræða, því orðið „universe" (alheimur) tákn- ar „að alt safnist utan um einn miðpunkt“. Sá alheimur, sem vér sjáum, er röð spegl- ana eins allsherjar-guðdóms, og 'allar þessar speglanir birt- ast óumflýjanlega utan um það, sem þær spegla. Þess- vegna er örka sú, sem birtist í alheiminum, samá orkan og sú, 'sem ólgar í oss sjálfum: vor eigin méðvitund. Það er alger samsemd milli sjálfra vor, vors iniíra lífs, og hins ytra lífs alheimsins. Vér er- um ekki aðgreind frá alheim- inum, heldur hluti af honum> og þess vegna erum vér líka eitt með guði, endurskin fra honum, þó að vér stundum látum þetta endurskin sortna af skugga hins illa, þessati verstu blekkingu allra blekk- inga. Þetta endurskin er endurskin hugsunar, og með hugsunarinnar ósýnilegu geislum höldum vér uppi sani' bandinu við huga guðs og alt hið skapaða, fyrir hans til' verknað. Þegar vér höfum skilið þetta, þá getum vér aldrei efast framar um sann- gildi og mátt fjarhrifa. Vér sjáum þá, að fjarhrif ekki að- cins eiga sér stað, heldur verða að eiga sér stað, ef eim ing heimsins á að haldast- Með öðrum orðum: fjarhrif eru þeir ósýnilegu þræðif< sem almáttugur guð notar ti' að stjórna með Iifandi poð' um sínum á skákborði lifsinS’ Alheimurinn er fullur af sýnilegum hugsanageislum> segulstraumum, sem tengj11 hug við hug yfir höf ljósvak' ans. Alveg eins og vitið, sen1 stjórnar heilanum, getur sent hugmynd til vissra heiln' stöðva og þaðan aftur skip1111 um skyntaugarnar að taka t>' starfa, þannig éru hugar'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.