Eimreiðin - 01.04.1935, Qupperneq 32
152
MÁTTARVÖLDIN
EIMREIÐlN
nóttina. Fjarhrif fara fram í
ennþá finni ljósvakasveiflum,
og menn vita, að sólin sendir
frá sér geisla, sem breyta þess-
um ljósvakasveiflum á dag-
inn og gera þannig fjarhrifa-
sambönd erfiðari. í kyrð næt-
urinnar er hægt að iðka fjar-
hrif, jafnvel á þá, sem send-
andi annars hefur engin með-
vitandi mök við. Styrkur hug-
skeyta að næturlagi er einnig
áhrifameiri vegna þess, að
hugir flestra móttakenda eru
kyrrari og því næmari um
þetta leyti sólarhrings, þ. e. i
myrkri næturinnar, en ella.
Þér getið aldrei skilið alt
þetta á meðan þér haldið á-
fram að skoða alheiminn eins-
konar samsafn ótaminna afla.
Alheimurinn er eining. Ef svo
væri ekki, A’æri ekki um neinn
alheim að ræða, því orðið
„universe" (alheimur) tákn-
ar „að alt safnist utan um
einn miðpunkt“. Sá alheimur,
sem vér sjáum, er röð spegl-
ana eins allsherjar-guðdóms,
og 'allar þessar speglanir birt-
ast óumflýjanlega utan um
það, sem þær spegla. Þess-
vegna er örka sú, sem birtist í
alheiminum, samá orkan og
sú, 'sem ólgar í oss sjálfum:
vor eigin méðvitund. Það er
alger samsemd milli sjálfra
vor, vors iniíra lífs, og hins
ytra lífs alheimsins. Vér er-
um ekki aðgreind frá alheim-
inum, heldur hluti af honum>
og þess vegna erum vér líka
eitt með guði, endurskin fra
honum, þó að vér stundum
látum þetta endurskin sortna
af skugga hins illa, þessati
verstu blekkingu allra blekk-
inga. Þetta endurskin er
endurskin hugsunar, og
með hugsunarinnar ósýnilegu
geislum höldum vér uppi sani'
bandinu við huga guðs og alt
hið skapaða, fyrir hans til'
verknað. Þegar vér höfum
skilið þetta, þá getum vér
aldrei efast framar um sann-
gildi og mátt fjarhrifa. Vér
sjáum þá, að fjarhrif ekki að-
cins eiga sér stað, heldur
verða að eiga sér stað, ef eim
ing heimsins á að haldast-
Með öðrum orðum: fjarhrif
eru þeir ósýnilegu þræðif<
sem almáttugur guð notar ti'
að stjórna með Iifandi poð'
um sínum á skákborði lifsinS’
Alheimurinn er fullur af
sýnilegum hugsanageislum>
segulstraumum, sem tengj11
hug við hug yfir höf ljósvak'
ans. Alveg eins og vitið, sen1
stjórnar heilanum, getur sent
hugmynd til vissra heiln'
stöðva og þaðan aftur skip1111
um skyntaugarnar að taka t>'
starfa, þannig éru hugar'