Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Side 39

Eimreiðin - 01.04.1935, Side 39
El''nEiÐiN MÁTTARVÖLDIN 159 "lunní inn eitur eftir leiðum *j>irhrifa, eins og frú Eddv ‘ e“’ l3ví hugur getur auðveld- e§a haft þau áhrif á líkam- llnn, að fram fari i honum nfnalegar og lifrænar breyt- lngnr, og má þetta verða með fjarhrifUm eð a á annan hátt. hannist ef til vill við dæm- j g um konuna, sem sá þung- an hlut detta ofan á fót barns ^ns, SVo þag nieiddist. Það °m yfir hana, og þegar hún rjknaði við, sást að hún hafði fpngið sár á fótinn, sem var nákvæmlega eins og sárið á barnsins. Sárið á fæti nnunnar var raunverulegt ,ar’ bví það gekk í gegnum ,n ýmsu stig igerðar og greri l°kum með holdfyllingu, 'ns og venjuleg sár. (,erið yður á sama hátt ^l0'n fyrir því, hvernig barn ^nðist. Frjóvgun og mynd- cytingar fóstursins gerist alt n nieðvitundar móðurinnar. ^vnðan fær hún mátt til að S lf'f geti gerst? Er hún ekki, 111 bess hún sjálf viti, eins og n°kkurskonar „myndtöku- j 1 ’ sem byggir upp mynd ,arnsins í likama sínum úr eifluáhrifum þeim, sem hún ^e|5ur fyrir eftir leiðum fjar- 1 a trá einni allsherjar út- arPsstöð? Skaparinn útvarp- sögu Hfsins, og í fjarvit- und sinni heyrir móðirin þessa sögu. En svo djúpt í fylgsnum fjarvitundarinnar gerist þetta, að móðirin hefur ekki hugmynd um það og er scr ekki meðvitandi um þá at- burði, sem fara fram í fjar- vitund hennar. Það virðist algild regla við öll fjarhrifafyrirbrigði, að því dýpra sem þau gerast í fjar- vitundinni, þvi minni hindr- un er fyrir þvi, að áhrif þeirra verði alger, því ljósvakasveifl- ur alheimsandans hafa þá ó- takmarkað svigrúm, svo að kraftur þeirra verður næstum ótrúlega mikill. Vér getum vart gert oss í hugarlund hvað verða mundi, ef þung- aðar konur ættu sjálfar að hafa meðvitandi eftirlit með þróun fóstursins. Þó eru mörg dæmi um ósjálfráða röskun á Jæssari þróun vegna áfalla, sem mæður geta orðið fyrir. Þannig getur óvænt, hörð geðshræring um með- göngutímann haft áhrif niður í djúp hugans og raskað því örnæma starfi, sem þar fer fram. Afleiðingin hefur oft orðið sú, að börnin hafa fæðst vansköpuð. Truflun hefur komist á fjarhrifasveiflurnar frá alheimsandanum, sem stjórnar þróun fóstursins, al- veg eins og utan að komandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.