Eimreiðin - 01.04.1935, Síða 39
El''nEiÐiN
MÁTTARVÖLDIN
159
"lunní inn eitur eftir leiðum
*j>irhrifa, eins og frú Eddv
‘ e“’ l3ví hugur getur auðveld-
e§a haft þau áhrif á líkam-
llnn, að fram fari i honum
nfnalegar og lifrænar breyt-
lngnr, og má þetta verða með
fjarhrifUm eð a á annan hátt.
hannist ef til vill við dæm-
j g
um konuna, sem sá þung-
an hlut detta ofan á fót barns
^ns, SVo þag nieiddist. Það
°m yfir hana, og þegar hún
rjknaði við, sást að hún hafði
fpngið sár á fótinn, sem var
nákvæmlega eins og sárið á
barnsins. Sárið á fæti
nnunnar var raunverulegt
,ar’ bví það gekk í gegnum
,n ýmsu stig igerðar og greri
l°kum með holdfyllingu,
'ns og venjuleg sár.
(,erið yður á sama hátt
^l0'n fyrir því, hvernig barn
^nðist. Frjóvgun og mynd-
cytingar fóstursins gerist alt
n nieðvitundar móðurinnar.
^vnðan fær hún mátt til að
S lf'f geti gerst? Er hún ekki,
111 bess hún sjálf viti, eins og
n°kkurskonar „myndtöku-
j 1 ’ sem byggir upp mynd
,arnsins í likama sínum úr
eifluáhrifum þeim, sem hún
^e|5ur fyrir eftir leiðum fjar-
1 a trá einni allsherjar út-
arPsstöð? Skaparinn útvarp-
sögu Hfsins, og í fjarvit-
und sinni heyrir móðirin
þessa sögu. En svo djúpt í
fylgsnum fjarvitundarinnar
gerist þetta, að móðirin hefur
ekki hugmynd um það og er
scr ekki meðvitandi um þá at-
burði, sem fara fram í fjar-
vitund hennar.
Það virðist algild regla við
öll fjarhrifafyrirbrigði, að því
dýpra sem þau gerast í fjar-
vitundinni, þvi minni hindr-
un er fyrir þvi, að áhrif þeirra
verði alger, því ljósvakasveifl-
ur alheimsandans hafa þá ó-
takmarkað svigrúm, svo að
kraftur þeirra verður næstum
ótrúlega mikill. Vér getum
vart gert oss í hugarlund
hvað verða mundi, ef þung-
aðar konur ættu sjálfar að
hafa meðvitandi eftirlit með
þróun fóstursins. Þó eru
mörg dæmi um ósjálfráða
röskun á Jæssari þróun vegna
áfalla, sem mæður geta orðið
fyrir. Þannig getur óvænt,
hörð geðshræring um með-
göngutímann haft áhrif niður
í djúp hugans og raskað því
örnæma starfi, sem þar fer
fram. Afleiðingin hefur oft
orðið sú, að börnin hafa fæðst
vansköpuð. Truflun hefur
komist á fjarhrifasveiflurnar
frá alheimsandanum, sem
stjórnar þróun fóstursins, al-
veg eins og utan að komandi