Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1935, Page 50

Eimreiðin - 01.04.1935, Page 50
170 VIÐSJÁR TALNANNA eimbeiðin háttar nálægð; í þjónsstöðunni yrði hann auðveldlega veginn og léttvægur fundinn, ekki sizt úr því að lóðið á hinni vogar- skálinni var ekki minna en það tarna. — Einmitt það, svo að Jófríði var ætlað í þessa áttina, auðvitað! — Hann þekti Júlíus mæta vel, — soninn. Að honuin var í rauninni ekkert að finna; hvítt, brosmilt snoturmenni. Svo hann mátti vissulega þakka hamingjunni fyrir einbeitni Jófríðar í þessu sambandi. — Július var von bráðar útlærður stjörnufræðingur og hafði lifið frain undan sér. En baráttulaust skvldi þó engu afsalað honuin 1 liendur að svo komnu. - Nei, hvort heldur sem var, að Jó' fríður þótti henta til að jafna með sjóðþurð eða ekki sjóðþurð, þá skyldi reynt að halda i horfinu enn um skeið. — I>að lá að sönnu aðeins grunur á um þessa sjóðþurð, en var annars ó- upplýst mál að öllu levti, þó að sagt væri, að hinn nýi lög' fræðingur þorpsins, Ásgeir Standberg, vofði yfir misfellun- um eins og valur yfir rjúpu. — Það kom þó ekki þessu máh við. En eitthvert úrræði bar honum að finna, þar var ekkert undanfæri. En það var þó, ef til vill, í sambandi við þetta samsetta orð úr „sjóði“ og „þurð“, að skyndilega tók að spinnast kynlegm' hugsanalopi kringum staka, fáránlega fjarstæðu, sein hvolfdist yfir hann af einhverri óskiljanlegri tilviljun. Hann svitnaði nálega, því hann fvltist eins konar trvllingi hugkvæmninnai': Einn fvrsta daginn, tveir þann næsta, þá 4, síðan 8—16 -32—64- Tölurnar dönsuðu í höfðinu á honum og djöfluðust upp úr öllu valdi. Hann skildi ekki, hvernig í dauðanum stóð á þess- ari hugmvnd, einmitt nú. Ef til vill hafði hann einhvern tíma hevrt þetta eða lesið, og það siðan legið óhrevft i undirvitund- inni; en það mátti einu gilda, þetta var silfurtær hugkvænm' jafnt fvrir því, i þessu sambandi, og þetta var fótfesta, þetta var framtið og þetta var-----. Að síðustu greip hann þarna blýant og blað, kastaði sér niður á einn birkistólinn og reikn- aði dæniið til enda. Honum hafði dottið dálitið í hug, — úrræði? Já, einskonar úrræði, hversu sem það kvnni að gefast í framkvæmdinni. Það var ofurlitið grugg á botni þessarar hugsunar, sem vakti leiða eða sársauka, en við því var ekkert unt að gera, að svo stöddu. hvað feginn sem hann hefði viljað. — Þetta var auk þess afar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.