Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 38

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 38
118 VERNDUN ÞJÓÐERNISINS bimbbw1-"' varð hún að lúta valdi annarra þjóða. En hún seldi þeim alúu1 fullveldi sitt i hendur, og hún átti bæði þrek og þor til l,e!,s að heimta það aftur úr höndum þeirra, sem höfðu hrils-' það til sín, og leiða þá sókn til sigurs. Öldum saman varð h111' að búa við verzlunarkúgun, sem hefti framtak hennar og h'h fyrir vöxt hennar, sem leiddi til hnignunar á hjargræðisvegu'" hennar og skildi við hana örsnauða. En samt gat hún nokki" síðar lylt því Grettistaki í verklegum efnum á tæpum man»s aldri, sem einsdæmi mun vera hjá nokkurri þjóð, þegar á aH"1 aðstæður er litið, og á ég þá við framkvæmdir hennar síða" 1904, er stjórnin fluttist til landsins. Þessi fámenna þjóð á ch* fegursta og auðugasta málið, sem mannleg tunga talar. H11" hefur varðveitt þetta mál svo vel, að enn getur hvert mamis barn hennar lesið rit, sem á því voru skráð fvrir átta öldu"1- Svo vel hefur engin önnur Evrópuþjóð varðveitt tungu sm"’ Mál sitt hefur hún varðveitt svo vel, að það hefur aldrei klof" að í mállýskur, eins og l'lest mál önnur hafa gert. Þó hef"1 málið ekki verið einvörðungu forngripur í vörzlum hennar. lenzkan hefur ávallt verið „orða frjósöm móðir“, eins og Hjálmar komst að orði, og er það enn. Hún hefur flestum um fremur getað tekið við nýjum hugsunum og lýst þeim. "n þess að brjóta sín eigin lög. íslenzka þjóðin hefur átt bókme"" t 1 o ót ingu, og þótt hún hafi verið fámenn, hefur hún samt => heimsbókmenntunum lil listaverk, sem jafnazt geta við P‘ sem aðrar stærri þjóðir hafa lagt þeim til bezt. Ég nefni hér " eins tvö dæmi: Hún hefur lagt þeim til Njálssögu, og þótt h"n hafi verið fámennust allra þjóða í mótmæíendasið, þá er mesta sálmaskáld þess siðar frá henni komið. í bókmennt um sínum hefur hún varðveitt þjóðleg verðmæti, ekki Ö1 sig eina, heldur líka fyrir aðrar þjóðir. Hversu myndi nU farið um þjóðerni Norðurlandaþjóðanna, Dana og Norðm"""1 ’ og jafnvel Svia, ef þeir hefðu eigi notið fornbókmenntanna " lenzku, og hversu mikill stvrkur hefur ekki jijóðlegri ingu annarra germanskra þjóða verið að þeim? Þetta og ýmislegt fleira getur hin fámenna þjóð vor ^ fram sér til réttlætingar, og þetta ætti að nægja til l,esS ‘ . sýna, að fæð er ekki sama og smæð, að höfðatalan er óskeikull mælikvarði á gildi þjóða. Ég vona, að vér gerum (>s vak"' r boi'lð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.