Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 45

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 45
EIMREIÐIN VERNDUN ÞJQÐERNISINS 125 skoðun, sú lífsskoðun, sem virðir drengskap manns og sæmd niest allra hluta, lífsskoðun, sem er samboðin frjálsbornum "'onnum og á erindi til allra manna, alls staðar og ævinlega. hef minnt hér á fált eitt af því, sem minna þyrfti á, og ''ðleitni sú til styrktar þjóðerninu, sem hér hefur verið nefnd, a sammerkt um það, að hún kostar enga fórn. En vel getur 'arið svo, að meira þurfi með, að fórnir verði að færa, og þá 1 eynir á fórnarlund hvers einstaks. íslendingar hafa átt fórnar- lund, ekki siður en aðrar þjóðir. Hér hafa margar miklar íórnir verið færðar, án þess spurt væri um það, hvort það 'aeri fórn. Þess eru líka dæmi, að fórnin hafi brugðizt. Eitt Slnn var sagt, að vinna mætti hverja þá horg, sem hefði svo 'íð borgarhlið, að asni kíyfjaður af gulli gæti gengið inn um l'an. Liklega er eitthvað hæft í þessu enn, þótt hlutur asnans Se nú betri en áður, þvi nú nægir, að pappír sé í klyfjunum. Það kvað liggja vegur til hjartans gegnum magann, Sagði Stephan G. Stephansson. Það er hættulegt þjóðrækni ,,lanna að setjast að erlendum ketkötlum, og tvísýnt, hversu 'el þær veitingar reynast þeim að öðru. Sumir munu telja l)að vera fórn að hafna þeim kræsingum, jafnvel svo þunga f<n'n, að þeir treysta sér ekki til að lyfta henni. En það eru til ^órnir, sem eru óendanlega miklu þyngri, og svo getur farið, að þær lórnir verði að færa. Þá reynir á mennina, og þá reynir a Pjóðina alla. Þá reynir á, hvort hún er heilbrigð og sterk eða ^()min á það hnignunarskeið, sem henni var eitt sinn spáð, að fiinrhtán þurfi til að Iofta fífuvetlingnum. ^nð horfir óvænlega fyrir ,oss íslendingum í ýmsum efn- n’n um þessar mundir. Um síðustu áramót voru hér í umferð nnljón króna í ótryggðum seðluin, um 425 kr. á hvert mnnnsbarn í landinu. Þar hillir undir fjárkreppu, sem koma 'ni|n, stórkostlegri en nokkur þeirra, sem óður konru. Verð- ntföll öll eru komin úr skorðum, og sannast nú átakanlega 0l'ð skáldsins, að nú selst á þúsundir þetta, sem fyrr var þrjátíu peninga virði. f)ss nia vera það nokkur huggun, að vér höfum ekki sjálf ráðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.