Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 46

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 46
126 VERNDUN ÞJÓÐERNISINS eimbbi*>iV öllu um þetta. í atvinnumálunum er nii svo komið, að bjarg- ræðisvegirnir, sem þjóðin á að Iifa á, ganga saman, og örðugt er að fá menn til að vinna önnur nauðsynjastörf, liggur t. <1- við borð, að loka verði sjúkrahúsum vegna skorts á vinnu- afli. Keniur ]>etta af því, að mikill hluti af vinnuafli landsins er bundinri við störf, sem þjóðinni eru ónauðsynleg, svo ekki sé sagt meira. Allt er þetta næsta alvarlegt, og allt mun þetta vissulega hafa i för með sér alvarlegar og- mjög skaðlega1 afleiðingar. En þó er allt þetta dægurmál. Allt mun það lagast á sinum tíma. En þjóðernismálin eru eilífðarmál þjóðanna- Sú þjóð, sem glatar þjóðerni sínu, heimtir það aldrei aftui- Þar er engin upprisuvon. Þess vegna hafa milljónir manna fyrr og siðar lagt lifið sjálft í sölurnar fyrir þjóðerni sitt. Þess vegna er verndun þjóðernisins mesta málið, sem nokkur þjó® á. Eilifðin tekur yfir allt, fortíð, nútíð og framtíð. Sá, sem bregzt þjóðerni sínu, hvort sem hann gerir það viljandi eða hann vanrækir í hirðuleysi og hugsunarleysi þær skyldur, sem það bindur honum, hann bregzt fortíðinni, svikur fjöld- ann undir mold og meið, sem á undan honum gekk, sem skap' aði þjóðerni hans og verndaði og fékk honum það með þeirri kvöð, að hann skilaði því í hendur næstu kynslóð. Hann bregzt framtíðinni, hinum ófæddu, sem áttu að taka við arfleifðinni. sem hann fékk og glataði. Hann bregzt samtíð sinni, svikui þá, sem hann átti að standa við hliðina á, og hann svíkui sjálfan sig. Þjóðerni manns er ekkert leikfang, sem hann nia brjóta og týna að vild, getur fleygt frá sér, þegar honum sýnist- Þjóðernið er sál hans sjálls. Sá, sem spillir þjóðerni sinu eða glatar, bíður tjón á sálu sinni. Fórnarsjóður Islendinga. Um mál ]>etla reit Hákon Finnsson, bóndi að Borguin, grein í Einireið ina 1935) (bls. 184—188). Þar lagði hann til, að stofnaður yrði sjóður, sein helzt allir fslendingar legðu sinn skerf i — og skyldi vera einskonar valí* sjóður þjóðarinnar, er erfiðlcika bœri að liönduni. Hinn 10. júlí 1941 k°nl Hákon til mín með 1000 kr., sem hann kvað ciga að vera fyrsta tillagb'1 1 hinn væntanlega fórnarsjóð — og l>að mig varðveita. Ég lagði upphíeðn'*1 samdægurs inn á sparisjóðsbók nr. 35387 i Landsbanka fslands, og Þ‘" liggur hún. Eimreiðjn veitir frekari framlögum fúslega móttöku, ef l>ess c’ ó.skað. Ritstj■
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.