Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Side 48

Eimreiðin - 01.04.1942, Side 48
128 BYGGÐU HÚS ÞITT SJÁLFUR EIMHEIÐIN í sveita síns andlitis stuttrar stundar í allri þeirri dýrð, sem YÍð hér uppfrá búum við á hverjum degi. Það voru svona fagrir sólskinsdraumar, sem þessi bók, þessl auglýsingapési vakti. Maður verður dálítið viðkvæmur af svona löguðu, tekm heftið með sér heim, sýnir fjölskyldu sinni það og segir, elUS og satt er, að svona lítið og snoturt hús væri þó gainan 111 eiga. Og fjölskyldan er sammála og útlistar á allan hátt þ:sS' indin, unz húsbóndinn leggst aftur á bak á dívaninn, í sæH1 vissu um að geta sloppið við að koma þessu í framkvænid. Ég ól þess vegna enga tortryggni í brjósti, er ég með mikl' um áhuga tók þátt í umræðum fjölskyldu minnar um, nð eS ætti að hyggja sjálfur mitt eigið hús. Öðruhvoru urðum ' dálítið æst og töluvert ósátt út af ýmsu smávegis. Átturn við t. d- að hafa svefnherbergi drengjanna á sömu hæð og lijónahe1' hergið? Áttum við að hafa W. C. í húsinu sjálfu eða hafa lítiö. sérstakt hús með hjarta í hurðinni? Ég fyrir mitt leyti hall aðist að því síðarnefnda og þótti það falla betur við hugmynd11 mínar um sunnudagsmorgnana á tröppunum og sjálfan llllrl' En konan mín sagði, að það kæmi vetur, það kæmi kuldi ... Oj! svo löng leið í snjónum! Er ekki von að maður veiðj argur yfir þess háttar athugasemdum? Ivvenfólk hefur hvork1 ímyndunarafl né skilning til að meta fagra, en fjarlæga draunia- Það getur ekki skilið, að maður byggir hús sitt hara í huga11 um, og þá er alltaf sumar með sól og hita. Hver ætli að kæ11 sig um þess háttar hús, þegar vetrar? Það koma frost, fan11 komur, snjómokstrar, frosnar vatnsleiðslur og allt möguleSk Nei, engin kona hefur ennþá þekkt nokkur talanörk, hvorki 1 draumum né veruleika. Ég lét málið því fjara út. Og þegar konan mín eða drengu'1111 voru að spyrja mig, hvort ég væri farinn að skrifa til verzl unarinnar eða hvort ég liefði nokkuð gert í því að útvega 11111 lóð, sagðist ég eklci hafa mátt vera að því enn. Það lá ekke' á. Á kvöldin tók ég heim með mér ýmsa aukavinnu til að haía frið og látast eiga annríkt. En einn daginn lcom konan mér á óvart með svohljóðaud1 yfirlýsingu: Nú get ég fengið lóð, sem ég vil, að við lcaupu111- Ég hef álveg fengið hana á heilann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.