Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 64
144 í BEITUFJÖRU eimreiðin og' á bæjarstéttinni bíður bóndi komu okkar. Eftir litla stund erum við komnir inn í baðstofu og hressum okkur á heitu ilmandi kaffi, sem dóttir bónda — fríð og fönguleg — ber okk- ur. Litla baðstofan er hrein og þokkaleg, og þó nú sé þar svo þröngt, að varla verði þyerfótað, finnst mér eitthvað svo blýtt og' hugnanlegt þar inni. Mér finnst likast því, að ég sé kominn 1 gömlu baðstofuna heima. Og mér finnst líka vera orðið stutt heim. Þegar ég horfi á fjöllin suðaustan fjarðarins, finnst mei það ekki lengra en svo, að ég gæti skotizt það meðan skipið vie11 fyllt. Þarna ber Kjölinn við himin, hjarnfannir fylla alku lautir neðan til, og þegar ofar dregur sést aðeins bóla á hsestu hólum, en efst er samfelld fannbreiða. Sumarið áður fór fyrst að ganga á fjöll — bölvað óþarfa klifur, sagði fólkið - og þá varð Kjölur fyrst fyrir valinu. Það var ekki löng leið - að mér fannst, og nú mundi það enn fljótgengnara, þar seni allar lautir eru snævi fvlltar. Auðvitað læt ég engan vita uui hugsanir minar, og ekki kemur það til nokkurra mála, að eg fari að hlaupast frá skyldustörfum. Seinna hef ég líka koinizt að því, að leið þessi er lengri en ég gerði mér þá grein fy1'11’ um 35 km., og víða torsótt. Enn megum við bíða alllengi eftir fjörunni. Sumir okkar rápa um tilgangslaust, aðrir, sem gaman hafa af kindum, fara t1* lambhúss með bóndanum til að skoða gemlingana, þegar þe1111 er hleypt út. Litið suðvestar við fjörðinn gengur lítil mala1'" eyri út í hann -— Hrafneyri. Þar er nýbyggð fjárrétt þeirra Ströndunga, öll úr steinsteypu, mikið mannvirki og eitthvert það fyrsta af þeirri gerð á landi hér. Þangað hleyp ég nú vl® annan mann til að skoða þessa sérkennilegu byggingu. Þega1 við komum aftur, eru félagar okkar að klæðast skinnbrókm11 sínum og búast til beitutekjunnar. Vinnunni er þannig háttað, að tveir eru saman í verki og hafa með sér skaftlanga kvísl og allstóra körfu (fiskkörfu). Svo er vaðið lit í sjóinn, oftast svo djúpt sem hakar, og sá, sem kvíslina hefur, krakar i*111 sjávarbotninn og færir upp í körfuna, það sem hann na'i' 1 af kræklingsskel. Oftast er hún samhangandi í stórum ,,kei 1" um“, og fylgir þá alltaf meira og minna af ýmsu ónothæi11’ svo sem grjóti, þangi, þara o. s. frv. Er það nú verk þess, ei • , >rLl hefur körfuna, að aðskilja og hirða skelina frá því, sem on> i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.