Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 95

Eimreiðin - 01.04.1942, Qupperneq 95
E*MRE1Ð1N ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 175 h'num megin á fljótsbakkan- uni. En fylgdarpiltar okkar og ^arangur voru eftir, og var °kkur sagt a8 leggja svo fyrir, að fylgdarpiltarnir sneru aft- Ur með farangurinn til hellis- ins i átta kílómetra fjarlægð *r;i fljótinu og biðu okkar þar, 11 nz við kæmum aftur eftir n°kkrar vikur. Riddaraforing- inn sagði, að hér eftir þvrftum Yið ekki á neinum farangri að ilaMa lengur, hvorki fötum né farareyri, þvi að nú gætum við aflað okkur á annan hátt alls i)ess, sem líkaminn kynni að Þarfnast þann tíma, sem við dveldum á sínum vegum. \ ið ilelduni svo áfram víst sjö klukkustundir ríðandi, því að ilestav voru skyndilega komn- ir handa okkur, án þess við Sætum áttað okkur á, hvaðan lleir kæmu. Gleymd var nú með öllu hin ömurlega ferð okkar í ill- Yiðrinu handan fljótsins, og Uln sólsetur að kvöldi komum við í indælu veðri að hliðum hins helgasta allra klaustra, khama-klaustrinu mikla. ^ irkishurðir þess opnuðust eins og hreyfðar af ósýnileg- 11,11 höndum, er við komum að beim, og yið stigum af baki, gengum upp stigaþrepin sjálf- Serðu, sem lágu upp að dyr- 11,11 hallarinnar fögru, sem geymdi þekkinguna um leynd- ardóma lífsins. Það var tekið hjartanlega á móti okkur, og eftir að við höfðum skipzt á kveðjum við klausturbúa, var okkur fylgt til svefnherbergja okkar, sem voru steinklefar með stein- rúmum og moldargölfi, gluggalausir, nema vindaugu á veggjunum. En þrátt fyrir kuldann úti fyrir, þvi að við sáum, að héla var á jörð um kvöldið, var hlýtt og notalegt þarna inni, og við féllum brátt í væran svefn. Morguninn eftir um sólar- upprás fórum við á fætur, enda var sú venjan þarna i klaustrinu og eins að ganga um sólsetur til hvíldar. Okkur var liorinn kjarngóður matur og fengum um leið þau skila- boð, að þá um kvöldið væri ekki ætlazt til þess, að við gengjum til hvíldar á sama tíma og aðrir, héldur ættum við að mæta hjá ábota eða yfir-lhama klaustursins. All- an daginn vorum við að hlakka til þessa fundar og brjóta heilann um, hvað við fengjum að sjá og læra, hvaða örlög okkur yrðu asköpuð þeim óverijulega fundi, sem í vændum var. Þegar dagur var að kvöldi kominn og við höfðum snætt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.