Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 104

Eimreiðin - 01.04.1942, Síða 104
184 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐlN til að hlekkjast, og geta sumir þeirra látið veiklynd vitni komast í hverja mótsögnina eftir aðra við sjálf sig, nálega eins og þeim sýnist. Þeir nota meira að segja orðalag eins og „ég legg til“ eða „ég veit“, að þér meinið þetta eða hitt, þegar þeir eru að flækja vitnin. Oft má rekja áhrif af sefj- an til hliðstæðra atburða. Morð, sem vakið hefur mikla athygli og mikið hefur verið talað um, getur t. d. haft i för með sér fleiri svipuð. Til þess eru ýmis dæmi. En slíkt er árangur eftirhermuhneigðai og sefjunar. Einnig valda veikgeðja menn, en saklausir, yfirvöldunum oft margs kon- ar erfiðleika með röngu111 framburði og sjálfsásökunum við vitnaleiðslur — og' tefja með þvi og rugla, að hið sanna upplýsist í málunum. Við héldum nú ferð okkar áfram til liafnar og vorum farnir að hlakka til að sjá aft- ur strendur okkar góða og gamla Englands. Eftir þriggja daga ferð komum við til Bom- bay og tókum okkur þaðan fari með skipi heim á leið. [/ túlfla og siðasta kafla, sem birtist í na'sta hefti Eimreiðarinnar, ern dregnar nokkrar iokaniðurstöðnr af ]>vi, seni fgrir kom i ferðinm um Thibet, Jndland og Kina, og lýkiir þar með bókinni um hin ósýni- legu áhrifaöfl.] Stjarna í geimnum. Einhvers staðar út í geim er ofurlítil stjarna grá með nokkru grasi, nokkrum eim og nokkrum smáum verum á. Að þenkja um heim sinn þeim er tamt og það, sem litlu augun sjá, en þekkingin er seinfær samt, því sál þeirra er svo smá. I>ó hafa margir látið líf af löngun til að ná henni, og margir una allt sitt líf þar yfir henni og hjá henni, og æðstu vizku, er veröld á, með vissu allir hyggja hana, því þessi stjarna er þroskasmá og þeir, sem byggja’ hana. Eirikur Hreinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.