Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 33
etmreiðin BLAÐI FLETT 257 Bréfið! Nú man hún fyrst, hvað liún átti eftir að gera. En það er of seint. Hann gengur inn í skrifstofuna, kveikir ljós, réttir út höndina eftir bók — og þá---------. Gerður hlustar. Steinhljóð óratíma. Umgangur og mannamál. Hann hefur hringt eftir lækninum. Gerður sezt upp í rúminu og hlær hátt og lengi. En hún tekur samt inn svefntöflurnar, sem læknirinn gefur henni, og lofar að hún skuli ekki hreyfa sig úr fúminu í nokkra daga. Hann fylgir lækninum út og setzt svo á stól við rúmið hennar og leggur aðra höndina á ennið á henni, en með hinni flettir hann blaði í bókinni sinni. hjáguðadýrkun. Menntaðir menn eiga ekki mjög á hættu að falla fyrir lijáguðadýrkun friimstæðra þjóða. Að vísu eimir enn eftir af trú á töfragripi, stokka og 8teina. En þó að þetta sé látið viðgangast, eins og t. d. áfengisnautn og ^aurlifnaður, þá er yfirleitt litið á það með vanþóknun. Allt öðru máli gegnir með þá hjáguðadýrkun, sem er ávöxtur menn- ^gar nútímans. Hún er höfð í miklum heiðri. Leiðtogar lýðsins þreytast ^ldrei á að lofa liana og meta hana stundum til jafns við sjálfa trúna á guð. Þessi svokallaða æðri lijáguðadýrkun lýsir sér á marga vegu, en þó skipta í þrjá aðalflokka: hjáguðadýrkun tæknilegs, stjórnmálalegs °g siðferðilegs cðlis. Tæknileg hjáguðadýrkun er frumstæðust þessara þriggja tegunda, því og villimennirnir, sem trúa á stokka og steina, lialda dýrkendur tækn- ^nnar, að frelsun og sáluhjálp manna sé undir efnislegum hlutum komin, Sv° sem vélum og tækjum. Tæknilega lijáguðadýrkunin er orðin að lífs- ^eimspeki milljóna manna um víða veröld. í Sovet-samveldinu skorti um lítið á, að hún næði þeim meluin að verða löggilt ríkistrú. Svo rík er trúin á tæknileg skurðgoð orðin, að naumast verður vart lengur áhrifa ra Btísku kenningunni fornu um Hubris og Nemesis. Huhris táknaði hvers- koi>»r ofstjórn og óhóf. En slíkt hefnir sín ætíð, og þá kom Nemesis til skJalanna. Litlu frjórri cr hin pólitíska hjáguðadýrkun samtíðarinnar. í stað þess '*^ dýrka véltæknina, kemur dýrkun allskonar þjóðfélagslegra og fjármála- |egra hagkerfa. Ef aðeins er komið réttu skipulagi á viðskipti manna, þá eysir það þá úr öllum vanda af sjálfu sér. Synd og sorgir, jafnvel styrjaldir, 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.