Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.10.1947, Blaðsíða 50
274 GLÆÐUR EIMREIÐIN inn með mér. Ég að elta stelpur og það, þegar þú ert annarsvegar! Góða Unnur, þú þekkir mig ekki. — Það var ég, sem liélt að þu hefðir yfirgefið mig á eyðimörk lífsins. — Það hefði verið réttast, að ég hefði gert það, segir liún, og svo ókum við heim til hennar. Unnur bjó í stóru húsi og fallegu. Maðurinn liennar var ríkur kaupsýslumaður, sjaldan heima, — er mér óhætt að segja. Dvaldi langdvölum erlendis, og var á orði haft, að hann væri livergi við eina fjölina feldur. Marga tók það sárt, að hann hafði náð í þessa fallegu konu. Þau áttu ekki börn. Við settumst við lítið borð í stofunni. Settumst saman í stóran, þægilegan legubekk. — Lánaðu mér tappatogara, segi ég, — þetta er gott vin» Malaga, ég fékk það áðan í dalli frá Spáni. — Viltu ekki lieldur viskí og sóda? segir hún, — ykkur karl- mönnunum þykir það víst betra. Sigurður skildi eftir hálfan kassa, eða svo, af því hérna í kjallaranum. — Onei, segi ég, — ég byrjaði á þessu gutli, og það er bezt að ég haldi áfram með það í kvöld. — Þú hefðir annars ekki þurft að vera að koma með þetta vin heim til mín í kvöld, segir hún, — ég á nóg. -— Veit ég það, góða, segi ég, — en hvað átti ég að gera vl® það? Kasta því á götuna? Ekki vissi ég, að ég yrði svo hund heppinn að krækja í þig, Unnur, og allt þitt viskí. Það hef * sparað mér talsverða armæðu og ama, ef ég hefði vitað þa fyrirfram, að ég gat fengið bæði vín og kvenmann frítt. — Vertu nú ekki með neinn dónaskap, Indriði, segir hún; en þú hefur sjálfsagt verið í braski, fyrst þú tókst mig á löpP' Þú hefur alltaf látið eins og þú sæir mig ekki, síðan ég gekk þetta heilaga lijónahand. — Gaf prestur ykkur saman? — Nei. ^ — Jæja, þá er það ekki heilagt. — En heldurðu kannske, a ég vilji láta kalla mig hjónadjöful? Nei, þótt ég elski þig helt ’ Unnur mín, eins og þú veizt vel að ég geri, þá er ég maður, seI kann að stjórna mér. ^ — Heyr á! segir hún, — elskir mig! Þú hefur aldrei gert þa ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.