Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.10.1947, Qupperneq 84
EIMREIÐIN [í þessuin bálki eru mcðal annars birt bréf og umsagnir frá lesendununi um efni þau, er Eimreiðin flytur, eða annað á dagskrá þjóðarinnar. Bréfin séu sem stuttorðust, vegna rúinsins]. Á ÍSLAND AÐ BREYTA UM NAFN? Það var ekki þægilegt að ræða við Sókrates. Hann spurði alltaf eftir rökum. Það eru vandræði að fást við þá menn, sem svo gera. Nú vill Egill Hallgrímsson breyta nafni íslands. Og hann er einn þessara óþægilegu manna, sem einskisvirða slagorðin, telja ekki annað gjaldgengt en rök- semdir — spyrja jafnvel um rök fyrir eldgömlum venjum. Ef við viljum hasla honum völl, verðum við að gera það á vettvangi rök- semdanna, ella lætur hann sem hann hvorki heyri okkur né sjái. Við verðum þá fyrst að greina á milli nafnsins og landsins. Nú mun sú sögn óefuð, að í fjand- skaparskyni var landi okkar gefið það nafn, er það ber. En léttvæg röksemd er það gegn nafninu; því „þér ætluðuð að gjöra mér illt, en guð sneri því til góðs“. Spumingin er þvl fremur: Hefur þnð orðið þjóðinni til blessunar, að landið hlaut þetta ægilega nafn? Ef svo, á hvern hátt þá? Vitaskuld er það æskilegt, að þjóðin elski land sitt, þ. e. a. s. ef hún sýnir ást sína í verkunum; því ella er ættjarðarástin einskis- virði. En mundi hún síður elska það, ef nafn þess væri ekki svona hræðilegt? Sjálfum okkur hefur sljóvgun vanans orðið hlíf gegn nístings- kuldanum af þessu kaldasta nafni allra heimsins landa. Við höfum mælt það fram íliugunarlaust frá því er við námum málið við móð- urknén. En um erlent fólk fer kuldahrollur við það eitt að heyra nafnið nefnt — hjá þeim þjóðum, er nafnið skilja. Og það gera að sjálfsögðu állar norðurlandaþjóð- ir, en því miður einnig allur enskumælandi heimur. Um hinar fyrri skiptir ekki ákaflega miklu máli. En um enskumælandi þjóðir skiptir miklu. Englendingar tóku það óheillaráð að þýða nafn lands- ins. Þetta var fyrir það, að þeir höfðu innleitt hjá sér hinn alranga rithátt ISLAND i staðinn fyrir ILAND (eyja), sökum áhrifa fra öðru orði sömu merkingar, ISLB (af latneska orðinu INSULA)- Við þessu er nú ekki unnt að gera. Fyrir tíu árum var ég gestur a erlendu heimili. Hjónin þar höfðu bæði komið til íslands og báru til okkar góðan hug. Samtalið hneig að íslandi, og harmaði húsbóndinn það tjón, er nafn landsins vsem því og hefði verið. „En það hefur nú einu sinni fengið þetta nafn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.