Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 16
168 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin sívaxandi mæli viðskiptum við íslendinga til arfnarra þjóða, út af löndunarbanninu, ekki sízt Rússa, og telur illa farið. Eins og sést af ofanrituðu, er fjarri því, að hætt sé að ræða fiskveiðitakmörkin nýju umhverfis ísland og löndunarbannið ■ brezkum blöðum. Eins og nú standa sakir, er þetta mál, sem ■ fyrstu virtist svo einfalt, nú komið á þann rekspöl, að það er orðið umræðuefni í Evrópuráði og Norðurlandaráði. Hefur nú síðast verið samþykkt að taka umráðin yfir landgrunninu, en ekki fiskveiðitakmarkanir, á dagskrá þings Sameinuðu þjóðanna á næsta ári. Auk þess eru brezkir togaraeigendur undir forustu Croft Bakers að stofna til alþjóðlegra samtaka með togaraeig- endum á meginlandi Evrópu um málið. Afstaða vor íslendinga hefur verið krókalaus og Ijós frá byrjun. Vér hugðumst með víkkun fiskveiðitakmarkanna umhverfis landið bjarga við þverr- andi veiðum innlendra sem erlendra fiskimanna hér við land — og hyggjum enn það sama. Það þarf enga erlenda borgarbúa til þess að segja fyrir um, hvernig snúast eigi við sívaxandi ördeyðu á íslandsmiðum. Vér íslendingar, sem fjölmargir erum fæddir og uppaldir á sjávar- bakkanum, þekkjum af eigin reynslu, hvernig fiskurinn, aðal- bjargræði — og oft eina bjargræði — feðra vorra og mæðra, kynslóð fram af kynslóð, og okkar sjálfra, hvarf smám saman af miðunum vegna rányrkju, unz ekkert var eftir. Hvar eru fiski- miðin við Austfirði, sem voru auðug fyrir hálfri öld? Þau eru ekki lengur til. Hins sama mætti spyrja um miðin fyrir Vest- fjörðum og annars staðar við landið, og svörin yrðu svipuð. Það er til þess að bæta úr þessu hörmulega hruni, að ráðstafanir hafa verið gerðar. IVIikið má það vera upplýsandi um raunverulega samvinnu þjóða, að jafn eðlileg sjálfsbjargarviðleitni komi af stað öðrum eins gauragangi og orðinn er. íslenzka þjóðin á tilveru sína undir því, að allt sé gert, sem unnt er, til að bjarga því, sem bjargað verður í þessu máli.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.