Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 20

Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 20
172 ISLENZKAR NÚTlMABÓKMENNTIR EIMREIÐIN ur þeirra getið síðar. Ævisagnaritun blómgast meir eftir 1930 en nokkur önnur bókmenntagrein, og hafa þeir Hagalín og Þórbergur Þórðarson verið langmikilvirkastir á því sviði. Meðal listfengra ljóðskálda, sem kveðja sér hljóðs fyrir 1930, en færast fyrst verulega í aukana eftir þann tíma, má nefna Tómas GuS- mundsson og Guómund Frímann. Af sumum hefur því verið haldið fram, að síðustu áratugir væru blómaskeið íslenzkrar skáldsagna- og ævisagnagerðar, hins vegar hefði gróskumagn Ijóðlistarinnar rénað. Fjarri fer þvi? að ég vilji gera lítið úr skáldsögum þessa tímahils. Meðal þeirra eru sérstæð öndvegisverk eins og Skálholt Kambans, fyrra bindi Sjálfstœðs fólks og HiS Ijósa man eftir Kiljan, Kirkjan á fjallinu og Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson (þær sögur komu ekki út á íslenzku fyrr en nokkru eftir 1930), Helgafell og Morgunn lífsins eftir Kristmann og Iíristrún í Hamravík og Blítt lcetur veröldin eftir Hagalín •— svo að nokkur dæmi séu nefnd. Sama er að segja um ævisögur eins og Virka daga Hagalíns, í verum, sögu Theódórs FriSrikssonar, gefna út af Arnóri Sigurjónssyni, og ævisögu séra Árna Þórarinssonar, skrásetta af Þórbergi Þórðar- syni. Ekki mega heldur gleymast styttri æviminningar, sem hafa að geyma svo skarpan skilning á sálarlífi og örlögum manna, að telja má skáldlegt innsæi. Sem dæmi má nefna sumar greinar SigurSar GuSmundssonar og SigurSar Nordals um látna menn- Óvarlegt mun þó að telja ljóðlist þessara síðustu áratuga standa þessum bókmenntagreinum neðar. Verða siðar leidd nokkur rök að þvi. Hins vegar sýnist þróun leikritagerðar hafa dregizt aftur nr, enda hafa færri skáld lagt rækt við hana en sagnasmíði og samningu ljóða. Verður þó vitanlega ekki gengið fram hjá leik- ritagerð með öllu. Árið 1930 komu út Tíu leikrit eftir Guttorm J. Guttormsson, öll góð, en sum snilldarleg að gerð, til dærms Hringurinn, önnur hárbeitt ádeila, svo sem Spegillinn. Sama ár gaf FArus Sigurbjörnsson út Þrjá þœtti, haglega gerða, e” virðist hafa látið staðar numið. Á efri árum sínum birti SigurSW Eggerz nokkur leikrit, og mun LíkkistusmiSurinn (1938) vera heilsteyptast þeirra, enda prýðisverk. Þá hefur Davíð Stefánsson lagt stund á leikritasmíði. Er Gullna hliSiS (1941) þeirra vin- sælast og hefur verið sýnt við fádæma aðsókn. Annars hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.