Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.07.1954, Blaðsíða 26
178 ISLENZKAR NOTJMABÓKMENNTIR eimreiðin þau GuSmund Daníelsson og Þórunni Magnúsdóttur, sem bæði kváðu sér hljóðs á skáldaþingi 1933. Guðmundur hóf máls með ljóðum, Ég heilsa þér. En þar sem flest aðalverk hans eru skáld- sögur, er hann hér talinn með rithöfundum í lausu máli. Fyrsta saga hans, BrœSurnir i Grashaga, var prýðilegt byrjandaverk. Síðan hefur hann sent frá sér margar skáldsögur. Má til dæmis nefna Á bökkum Bolafljóts og Musteri óttans. Bera sögur Guð- mundar vitni um liugkvæmni og mikinn þrótt. Fyrstu sögu sína nefndi Þórunn Dœtur Reykjavíkur. Náði hún þegar vinsældum- En mesta sigur sinn til þessa hefur Þórunn unnið með skáld- sögunni Dísu Mjöll 1953. Eftir Ármann Kr. Einarsson komu Vonir, fyrsta bók hans, 1934. En mesta verk Ármanns til þessa er Saga Jónmundar í Geisladal (1943). Virðist mér einkum athyglisvert framhald hennar: Ung er jörSin. Eru talsverð til- þrif í fyrri hlutanum. Einn snjallasti og vandfýsnasti höfundur þessarar skáldakynslóðar er Ólafur Jóhann SigurSsson. Hann hóf kornungur að rita barnabækur. Fyrst þeirra, ViS Álftavatn, kom út 1934. En mestu verk Ólafs eru skáldsögur, til dæmis LitbrigSi jarSarinnar og Vorköld jörS. Við smíði sumra smá- sagna sinna hefur Ólafi mæta vel tekizt. Stíll hans er mjög fág- aður. Þjóðkunn fyrir skáldsögur sínar og ævisögur er Elinborg Lárusdóttir, sem hefur verið mjög mikilvirk, síðan hún kvað sér hljóðs með Sögum 1935. Mesta skáldsaga Elinborgar, Föru- menn, í þrem bindum, er merkileg sveitalífslýsing frá liðnum tíma, rituð í rólegum stíl. Nokkuð sérstæður meðal skáldsagna- höfunda þessa tímabils er Stefán Jónsson, sem hóf rithöfundar- göngu sína með smásögum (Konan á klettinum 1936), haglega gerðum. Helztu verk hans eru þó skáldsögur fyrir börn, til dæmis Hjalti litli 1948, Mamma skilur allt 1950 og Hjalti kemur heim 1951. En þær sögur eru jafnframt við hæfi fullorðinna. Stefán hefur einnig ort vinsæl barnaljóð. Rósa B. Blöndals gaf út athyglisverða skáldsögu, LífiS er leikur, 1938. Hún hefui' einnig birt hreimþýð ljóð. Stefán Júlíusson byrjaði að gefa út vinsælar barnabækur 1938 (Kári og litli Lappi). En mesta viður- kenningu hefur hann hlotið fyrir skáldsöguna LeiSin lá til Vest- urheims 1950, ritaða undir höfundarnafninu Sveinn ÁuSunn Sveinsson. Hann gaf og út vel heppnaðar smásögur, VitiS þér enn —? 1952. Þó að Þórir Bergsson yrði kunnur fyrir vel gerðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.