Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 33
eimreiðin SLAGHARPAN 185 °ft heyrt mig minnast á hann. Við erum nátengdir eins og bræður. Ég hef oft kallað hann minn trygga vin, og það með réttu. Og hér er hann nú kominn.“ Hann horfði á mig, meðan hann talaði, og það var eins °g hann ætti erfitt með að tala fyrir klökkva. „Fáðu þér sæti, Andrés. Ég sé, að guð hefur gætt þín vel, Því að þú ert hress að sjá eins og fyrrum.“ Einn af vinum Lúðvíks hafði beðið um kampavín, og nú lyfti hann glasi og sagði: „Látum okkur drekka skál hins hamingjusama föður!“ Lúðvík þakkaði honum brosandi. Og þegar hann sá undr- Unarsvipinn á mér, sagði hann: ,,Já, tryggi vin, ég er orðinn faðir. Ég á son, svo sannarlega á ég son — og konu í þokka- bót.“ Vinir hans klingdu aftur við hann glösum. „Já, látum okkur einnig drekka skál hennar, hinnar yndis- legu frúar þinnar!“ Það leyndi sér ekki, að Lúðvík var hrærður. „Já, ég er uhkill gæfumaður, Andrés minn. Ég fæ varla risið undir ullri þessari hamingju. En segðu mér nú eitthvað af sjálfum bér. Hvern skollann ert þú að gera hér?“ „Það er nú löng saga að segja frá því.“ Hann stóð á fætur og benti mér að koma með sér. „Þið verðið að afsaka mig, kæru vinir, en það er svo langt síðan við Andrés skildum, að við þurfum að fá gott Uffiði til að rifja upp liðna tíð.“ Okkur var báðum jafnmikið áhugamál að geta ræðzt við ^ góðu tómi, einir út af fyrir okkur. tJti beið okkar rigningin og vatnsflóðið. Lúðvík leiddi mig út á götuna og sagði: „Nú kemur þú heim með mér, og þar borðum við kvöldverð saman.“ Hann stjórnaði ferðinni, jafn einbeittur og föðurlegur sem ®tíð áður. Ég hefði getað sungið hástöfum af einskærri gleði og hrifningu yfir að hitta hann þarna, og regnið streymdi niður um andlit mitt og lak úr fötum mínum, án Þess ég veitti því nú nokkra eftirtekt. Lúðvík réð ferðinni °g sagði ekki orð, enda hefði ekkert heyrzt til hans fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.