Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 34

Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 34
186 SLAGHARPAN EIMREIÐIN storminum. Endurminningarnar þutu um hug minn, og ég naut þeirra mörgu skýru og björtu minningamynda, sem ég átti frá samverunni við minn ágæta vin. # # # Flao er nágranni Servals litla og hjálparhella hans fyrstu dagana í skóla. Minningin um þá daga hvílir eins og hræðileg martröð yfir æsku drengsins. Um matmálstímann getur Serval litli ekki komið niður nokkrum munnbita. Hann hefur enga matarlyst. Maturinn í skólanum finnst honum óæti. Flao gefur honum olnbogaskot til að minna hann á, að hann verði að borða. „Hvað gengur að þér, tryggi vin?“ Þetta er í fyrsta skipti, sem Flao kallaði hann svo, en ætíð síðan, og nafnið festist við hann. ,,Sko, sjáðu!“ Flao lætur möndlu lafa á neðri vön sinni. „Hún er alveg eins og maðkur, en ég skal nú éta hana samt. Og ég skal líka éta hinar allar, sem fljóta ofan á grautnum, sjáðu.“ Andrés Serval hrærir í grautnum sínum með ógeði, en getur þó ekki að sér gert að fara að hlæja. „Já, þetta er betra. Nú geturðu borðað?“ Og Lúðvík skiptir leiftursnöggt um diska, gleypir í sig graut Servals, en lætur hann hafa í staðinn disk með ljúf- fengum jarðeplum, hughreystir hann og hvetur, deplar aug- unum og hvíslar: „Borðaðu, blessaður borðaðu, láttu ekki sjá, að þú viljir ekki borða! Ég skal segja þér sögu á með- an------------- # # # Stormurinn er á suðvestan, beint í fangið, og við verð- um að hægja gönguna. „Hann stendur af hafi“, segir Lúðvík. „Ef ég hefði vitað það, hefði ég tekið okkur bíl. Ertu ekki orðinn gegnblautur? Líður þér ekki vel?“ Auðvitað leið mér vel, — betur en ég hefði getað búizt við. Flao leiddi mig, og ég gleymdi öllu mínu fyrra óyndi út af rigningunni, sem rann í straumum niður um andlit mér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.