Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 41
EIMUEIÐIN SLAGHARPAN 193 eS gat varla áttað mig á í fyrstu, að snerti mig sérstaklega. Hin ögrandi orð hennar hljóma ennþá í eyrum mér: >,Þú sérð nú vonandi, hver ég er í raun og veru, er ekki svo? Ég er ekki sú kona, sem þú hélzt að ég væri. Svei! Ég hef aldrei verið hamingjusöm með þér. Og nú tek ég til minna ráða. Ég vil ekkert hafa saman við þig að sælda lengur. Þú ert ekki einu sinni maður til að sjá fyrir sjálfum þér, hvað þá fyrir mér. Ég næ mér í annan. Og tapi ég aftur í ástum, Þá skal ég að mér heilli og lifandi giftast einhverjum ríkum kokkál, sem getur veitt mér allan þann borgaralegan munað, ^heð milljónum sínum, sem ég þrái. Og það verður gengi, ólíkt baslinu, sem ég á í nú, skaitu vita!“ Það var komið framundir dögun, og ég man, að í gráleitri toorgunskímunni sýndist konan, sem ég hafði unnað, undar- tega guggin og föl á svip. Ef til vill var það missýning. En svona fór nú fyrir mér, og sagan er ekki sérlega falleg, eða hvað finnst þér?“ „Hörmuleg, Andrés, hörmuleg! Ég hefði ekki átt að ýfa UPP sár þín með því að vera að segja þér frá hamingju minni.“ „Þú gerðir það ekki, Lúðvík. Eins og ég sagði þér, hef eg glaðzt af því, að þú hefur fundið hana. Tíminn hefur dregið sviðann úr sárum mínum, og svo hefur tónlistin hjálpað ^hér til að gleyma. Og nú hef ég líka fundið þig aftur, góði, gamli vinur!“ „En ertu þá virkilega alveg hættur að semja tónlög?“ „Já, konan, sem ég var að segja þér frá, sá fyrir því. Hún sá um, að ég glataði sjálfstrausti mínu. Og eins og þú veizt, án sjálfstrausts er ekki unnt að skapa listaverk. Ég hef ekkert samið síðan við skildum, leik aðeins annarra verk, er aðeins leikari, það er allt og sumt.“ „Serval! Ef það er satt, að hamingja mín sé einnig þín, bá komdu og sjáðu hana, ég vil láta þig komast í snertingu við hana. Við skulum koma upp í herbergi sonar míns.“ Flao gekk til dyra, kveikti í fordyrinu og fór hljóðlega. „En heyrðu, Lúðvík, er ekki sonur þinn enn á spitalanum?“ „Jú, hvers vegna spyrðu?“ 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.