Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 54
206 ÓLAFUR í HVALLÁTRUM eimreiðin óþurftar. Nú var ég nokkrum sinnum í kjöri i Barðastrandar- sýslu, og höfðum við frambjóðendur eitt sinn haldið fjölmenn- an fund í Flatey, en þaðan skyldi haldið upp á Reykjanes og hefja fundi í Geiradal og Reykhólasveit. Komum við við í Hval- látrum, frambjóðendur, og var þar fyrir margt gesta úr eyj- unum. Þágum við þar rausnarlegan heina. Kommúnisti var með í förinni, og ætla ég, að Ólafi hafi verið í honum minnstur þokki frambjóðendanna. — Ólafur gekk með okkur á götu, er gestir héldu til sjávar, og var það allmikill hópur. Þegar við erum komnir niður að sjó og ég er í þann veginn að kveðja Ólaf, segi ég við hann eitthvað á þessa leið: „Það er margt uni manninn hjá þér í dag, Ólafur minn, eins og einatt fyrr.“ „Margt um manninn, karl minn, margt um manninn, — full- margt í dag!“ svaraði Ólafur. Um leið og hann sagði síðustu orðin leit hann snöggt á kommúnistann og hvessti á hann sjónir undan loðnum brúnum, harðlegur og þungbúinn á svip. Meira var ekki sagt, og var ekki trútt um, að sumir kímdu, er við- staddir voru. Þrátt fyrir geðríki sitt, var Ólafur í rauninni hið mesta ljúf- menni, viðkvæmur, hjartahlýr og bjó yfir mikilli blíðu og ást- ríki. Kom það einkum fram við börn og málleysingja. Ætla ég, að fáir aldraðir menn hafi kunnað að tala hlýlegar og inni- legar við börn en hann, og hændust þau mjög að honum. Ólafur lét sveitarmál mikið til sín taka árum saman og átti lengi sæti í sveitarstjórn. Komu þar í ljós allir kostir hans, en skap sitt hafði hann til þeirra fimda sem endranær og átti það til að vera svo ráðríkur, að lítt tjáði málum við hann að mæla. Kröfuharður mjög var hann við þá, er vel gátu miðlað, og dró sjálfan sig allra sízt í hlé, en allra manna sanngjarnastur og nærgætnastur í garð smælingja og þeirra, er hann hugði, að bágt ættu. Hins vegar hafði hann mikla skömm á ónytjungs- hætti, kunni því betur, að menn bæru sig til bjargar, ef heilsa leyfði, og átti það til að verða æði berorður og harðorður við þá, er hann taldi dáðleysingja. Óknytti og ólöghlýðni fyrirleit hann mjög. Það kom fyrir oftar en einu sinni í búskapartíð Ólafs, að menn urðu uppvísir um selaskot, en það er hinn mesti háski og tjón á netalögnum. Ólafur sótti slika menn miskunnar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.