Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 60

Eimreiðin - 01.07.1954, Qupperneq 60
212 ÖLAFUR 1 HVALLÁTRUM EIMREIÐlN vegun lánsfjár voru vitanlega sáralítil eða engin í afskekktri sveit, eins og hér ræðir um. Hins vegar voru ýmsar leiðir aðrar til þess að afla þess, er heimilið þarfnaðist, og koma undir sig fótum á ný, og enginn maður líklegri til þess að láta það ekki fara í handaskolum en einmitt Ólafur í Hvallátrum. Eyjajarð- irnar voru þá og eru enn auðugar að hlunnindum, dún, sel og fugli. Þetta var þá allt nytjað til fullnustu. Ennfremur voru verstöðvarnar utar í firðinum þá mjög fiskisælar, og eyjabænd- ur höfðu þá allir vinnumenn sína í veri hluta af árinu, fóru enda oft og einatt í róður og róður að heiman frá sér, ef tími vannst til frá öðrum störfum. Hlunnindin og sjávargagnið voru dug- andi mönnum ótrúlega drjúg til afkornu. Kartöflurækt var þa? cins og löngum síðar, mikið stunduð í eyjunum, en miklu minna í sveitunum norðan Breiðafjarðar. Var það alsiða þá og miklu lengur, að skipta á sel, kofu, fiskifangi og garðávöxtum við landbændur og taka á móti fráfærnalömb, sem voru léleg til frálags, en döfnuðu vel í eyjabeitinni á haustin og urðu engu síðri sem liflömb en dilkar þeir, sem eyjabændur áttu sjálfu'- Með þessum hætti var tiltölulega auðvelt að koma upp búi, þ° að fækka þyrfti í bili. — Allt þetta er Ólafi fullljóst, þegar hann tekur þá djarfmannlegu ákvörðun að láta lokið skiptum sínuni í bráð við Flateyjarverzlun og leita sér annarra fanga. Vafa- laust voru og smíðar Ólafs honum nokkur tekjulind framan af árum, og aldrei féll honum verk úr hendi. Ólafur mun hafa verið leiguliði í Hvallátrum fyrstu tuttugu árin, sem hann bjó þar, að minnsta kosti að mestu leyti, en 1916 keypti hann hluta jarðarinnar og á næstu árum smám sarnan það, sem falt var af henni. Um 1925 munu um % hlutar jarðar- innar hafa verið komnir í eigu Ólafs. Það, sem þá var eftiU vildu eigendur aldrei selja, og eignuðust þau Hvallátrahjon aldrei meira af jörðinni. Mjög var jafnan mannmargt í heimili á Hvallátrum, búið stórt og umsvif mikil, börn þeirra hjóna, sem upp komust, niU að tölu, og auk þess tóku þau að sér og ólu upp sex fósturbörn að öllu leyti. Hér við bættist og það, að mörg börn önnur tóku þau um lengri eða skemmri tíma og sum svo árum skipti. VoiU oft á heimilinu fjórtán börn innan við fermingu. Gamalmenm voru þar og oft svo árum skipti, þótt ekki væru þau vanda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.