Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Page 64

Eimreiðin - 01.07.1954, Page 64
216 ÖLAFUR 1 HVALLÁTRUM EIMREIÐIN skaparmaður og rausnar, prýði og stoð sveitar sinnar og sómi stéttar sinnar. Stendur hann mér jafnan fyrir hugarsjónum sem gildur og glæsilegur fulltrúi hins sannasta og traustasta í Breið- firðingum hinnar eldri kynslóðar. Stóð hann þar fremstur og bar hæst um kosti og manndóm þeirra, sem ég kynntist. Og engum hef ég kynnzt áður né síðan Breiðfirðinga, er þar hafi náð að þoka honum um set. * ARGENTlNSKT LJÓÐ. Eitt blikandi vatn undir bládirnmu heiSi, þar bambusinn seilist í stjarnanna mynd — hinn nauSandi laufblœr i nýsvœfSum rneiSi — og náttin, sem speglast í auga þíns lind. Þar brosandi hjalar viS blóm þinna IjóSa hiS bleikfáSa tungl, er þaS lyftist úr sjá, meS hjúfrandi kœrleik á kvöldinu hljóSa þaS kveSur þér orSlausan söknuS og þrá. Og sefa þins andvörp um sjóngeiminn rúman meS svifhraSa lyfta þér himnanna til. — Já, caigu þín — kvöldiS — einn söng eftir Schumann —- — og sofna viS barm þinn er allt sem ég vil. (Leopoldo Lugones: Quinteto de la luna y del mar). Þórhallur Þorgilsson þýddi úr spönsku.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.