Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 84

Eimreiðin - 01.07.1954, Síða 84
236 RITSJÁ EIMBEIÐIN um, einkum germönskum málum, því að ekki er unnt í vísindariti að at- huga islenzk orðtök fró íslenzku sjón- armiði eingöngu og sýna aðeins fram á, hver stafi frá leikum, sjómennsku, landbúnaði o. s. frv. Hitt er ekki sið- ur mikils virði að vita, hvernig orð- tök verða til hjá ýmsum þjóðum og é ýmsum tímum og geta bent á þau giundvallaratriði, er mestu ráða. Ef vér könnum þetta efni í öðrum germönskum málum, fornháþýzku, dæmis, að viða koma fyrir stuðlaðar setningar eða föst orðasambönd, sem eru hin sömu eða svipuð i forn- germönskum málum, fornháþýzku, fornsaxnesku, engilsaxnesku og forn- islenzku, eins og til dæmis hjá Óttari svarta (á 11. öld) í kvæði hans Höfuð- lausn um Ólaf helga: Komtu i land ok lendir / láðvQrðr, Aðalraði / þin naut rekka rúni / ríki eflðr at slíku. í Heliand, hinu fornsaxneska sögu- kvæði, frá svipuðum tima, eða nokkuð eldra, kemur fyrir: Thð gengun sie twelibi samað, rincos te them rúnu, / thar the ráðand sat. 1 Atlakviðu kem- ur fyrir: af geiri gjallanda / ok af gylltum stQfnum, en í Wiðsiþ, hinu engilsaxneska kvæði, kemur fyrir: giellende gár ( = gjallandi geirr), og Egill Skallagrimsson notar þetta sama orðasamband í lausavísu: Farit hefk blóðgum brandi/ mér benþiðurr fylgði / ok gjallanda geiri —. Mörg þessara orðasambanda eru þannig bersýnilega tii orðin á frumgermönskum tima og er þvi líklegt, að orðasambönd eins og til dæmis „nú er skarð fyrir skildi" stafi frá þessum elztu tímum. Hefði verið vert að rannsaka þetta efni nán- ar, en að minnsta kosti er ljóst af því, sem ég nú hef sagt, að stuðluð orð- tök eru mjög merkilegt rannsóknar- efni, og hefði ég talið æskilegt, að höf. hefði varið nokkrum tíma til að kanna þetta efni nánar. Ég hef ekki orðið var við, að höf. hafi notað hina miklu þýzku orðabók, er kennd er við Grimm, sem rekur sögu hvers orðs með ítarlegum samanburði við önnur germönsk mál, og mjög lauslega ágæta ágæta þýzka orðabók, er kennd er við Trúbner, þótt aðeins 4 bindi af henni hafi komið út. í þessum orðabókum er rakin saga hvers orðs, með samanburði við önnur germönsk mál, og auk þess getið allra helztu orðtaka. f Trúbners orðabók er til dæmis getið um nálega 20 orðtök i sambandi við hund, þar á meðal: vor die hunde gehen, auf den hund kom- men, da liegt der hund begraben (,þar liggur hundurinn grafinn' á slæmri íslenzku), wie hund und katze mit einander leben, „lifa eins og hundar og kettir“. í orðtaka-skránni getur höf. orðtakanna „fara í hund- ana“ og nefnir aðeins ga i hundene á dönsku sem samsvarandi orðtak og getur þess, að liklega sé islenzka orð- takið þaðan runnið. Þá sakna ég þess einnig, að hann hefur ekki getið fjölda ritgerða um orðtök i öðrum ger- mönskum málum nema að litlu leyti. en í raun og veru hefði þurft að fylgja fullkomin skrá um þess konar rit i þeim málum, að fornu og nýju. Hins vegar má til afsökunar færa, að rit þetta er mjög umfangsmikið og vitað er, að höf. hefur unnið að þvi i mörg ár og hefði þá enn getað dreg- izt um langt skeið, að rit þetta kæmi út, ef hann hefði átt að kanna allar forngermanskar heimildir. 3. kafli er um breytingar orðtaka og er i 5 þáttum og nefnir hann þá: samruni, samvöxtur, liðfall, alþýðu- skýringar og afbakanir og losnun orða og orðasambanda úr uppruna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.