Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 40

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 40
272 EIMREIÐIN komið fram nema á mjög fullkomnu máli. En dr. Helgi var meira en málsnillingur. Hann var stílprúður, svo að af bar. Góður af geði hreinu góðorður reynist víst. Fullur af illu einu illyrðin sparar sízt, sagði skáldið mikla Hallgrímur Pétursson. Af göfgi hugans getur ekki skapazt annað en fagurt málfar, hvort sem það er mælt eða ritað og svo á hinn veginn. Þó að menn, eins og áður segir, hafi hrifizt af andagift, rökvísi og gullaldarmáli Nýals, þá er svo fjarri því, að þeir hafi, þegar fram liðu stundir, íhugað nógu rækilega þennan boðskap, sem þarna er boðaður. í stað þess að íhuga þessi mál ennþá betur og bera þessar lífsskoðanir saman við aðrar stefnur, er fást við skyld efni, rannsaka sjálfur sitt sálarlif, hafa margir horfið að félagslegu þrasi hversdagsmálanna og enn aðrir til gamalla trúarlærdóma, í þeirri trú, að þar væri um raunhæfari umbætur að ræða á vandamálum mannlífsins. Fyrir löngu var sagt „að eitt sé nauðsynlegt“ og að menn eigi að „leita fyrst guðsríkis og hans réttlætis, þá muni allt annað veitast". Þetta skil ég meðal annars svo, að framar ölln beri að íhuga grandgæfilega hina réttu undirstöðu í hverjn einu, í þessu falli leita að tilgangi lífsins og fá þannig æðn yfirsýn, er örugglega myndi vísa til vegar í hinum hversdags- legu viðfangsefnum mannlífsins, er skoðanir skilur. Myndi ekki hugarfarið batna, ef til væri lífernisfræði byggð á víð- feðmum vísindum? Eða hvort myndi ekki t. a. m. sú fræði. sem fæst við trúarlærdóma, verða víðsýnni og frjórri, ef hun skoðaði margt í ljósi kenninga Nýals? í þessu sambandi kem- ur mér í hug merk grein, sem birtist í 4.-5. hefti Kirkjurits- ins 1946, eftir séra Sigurð S. Haukdal prófast, „Um mátt samstilltrar bænar“. En hér er ekki staður til að fara út í þeSSl efni. — í lok þessara hugleiðinga verður að minnast á, að sárs- aukalaust var það ekki hinum mikla snillingi og höfundi is' lenzkrar heimsfræði, hvað menn daufheyrðust við kenning' um hans og þá mest þegar hinir fyrri samhugar hans snern meira og minna við þeim baki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.