Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 57

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 57
GUNNAR BR. SIGMUNDSSON KVEÐUR BÆINN 289 stólnum við eldavélina og prjónar. Starir seiðdimmum aug- um út í húmljósa vornóttina. Gunnari kemur til hugar að kveðja hana. Það mundi teygja tímann. En Mangi mehe hef- ur þegar opnað eldhúsdyrnar, og hann verður að hafa gát á ftonum. heir ganga út. Svalur vornæturblærinn leikur um vanga þeirra. Seltublandinn þaraþef leggur frá fjörunni og klöpp- unurn. Gunnari Br. Sigmundssyni verður strax hughægra. í raun réttri skiptir það engu máli, þótt þeir fari niður á klapp- trnar. Það ætti að vera vitahættulaust. Bretinn veitir ferðum þeirra varla athygli, og þótt svo ólíklega færi, að þeir kæmu a vettvang, mundi ekki hjá því fara, að þeir könnuðust við konjaksþefinn. M angi mehe stendur á hlaðvarpanum og teygar að sér seltuþefinn. Hann er fæddur og uppalinn við þennan þef, og hann er vitum hans þægilegri en nokkur ilmvatnsangan. Hon- um verður litið til hafsins. Það er lognslétt og dimmt. Þeir ættu að fiska vel, sem eru úti með dragnót í nótt. Þarna standa þeir þegjandi nokkra stund og hugsar hvor S1tt. Mangi stingur höndunum í buxnavasana og starir til hafs, stálgráum, drykkjurökum augum. Golan leikur við hár hans, mikið, jarpt og úfið, strýkur magurt, beinabert and- htið, þreytulegt, seltubrennt og skítugt; gerir gælur við hökkar og loðnar augnabrúnir hans og þunnt, hnýtt nefið, er slútir yfir yfirvararskeggið, rennblautt af skrotóbakssafa eins og endranær. Gunnar Br. Sigmundsson stendur gleitt. Hann hefur dreg- rauðan snýtuklút úr vasa sínum, brýtur hann saman og tekur að þurrka svitann af blárauðri nefkörtunni; strýkur lvarmasepana, sem slapa yfir lítil, sískimandi og lymskuleg ‘lugun; nuddar lágt, hrukkótt ennið og skallann og bregður utnum að síðustu undir aukahökurnar. Hann hefur bull- Svitnað. Það er engin smáræðis áreynsla, sem fylgir því að ^tta hugmyndaflugi sínu og leikhæfileikum til hins ýtrasta. § td hvers hefur hann verið að þessu? Þeir þegja báðir. Mangi bíður þess, að Gunnar taki að |^Pra á fyrirhuguðu ferðalagi niður á klappirnar. Gunnar °sar hins vegar happi, er Mangi minnist ekki á það að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.