Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 63

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 63
StríS eftir Óskar Magnússon. Mjúk undiralda seig inn fjörðinn. Nesin höfðu sveipað þunnri þokuslæðu um axlir sér. högn síðnæturinnar var rofin af taktbundnu ískri frá þurru ræði. Gamli maðurinn damlaði löngum togum, og fleytan hans sveif stillilega frá kjölvatni sínu og braut nýja dropa í slóðina. Dagurinn var að fæðast, og líf færðist í fuglinn í þjarginu. Karlfuglinn þandi stélfjaðrirnar og reyndi nokkur vængjaslög, áður en hann lét sig renna út í mjúkt vorloftið. Stöku hópur hafði lagt sig til flugs út á miðin. Selur horfði Svefndrukknum augum á fleytuna síga fram hjá. Það var víst ekkert að óttast í þessari kyrrð. Gamli maðurinn leit upp í dökkt, vatnsdrjúpandi bjargið °g beindi bátnum frá landi, reri nokkur áratog og lagði upp. >>Það ætti að vera óhætt að fara að reyna,“ tautaði hann og l°k í nefið, meðan hann leit til morgunsins á loftinu. Síðan Seildist hann eftir færinu, leysti utan af því og beitti krókana ’neð spriklandi sandmaðki. Óýpið var aðeins fimmtán faðmar, og lóðið togaði fast í . Svo grunnu vatni. Það var kippt í færið, og gamli maðurinn ínnbyrti fagurrauðan bútung. Hann blóðgaði fiskinn, leit á hann og lagði út árarnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.