Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 27
Smásaga
eftir
Guðrnund Frimann.
sem vegur sig upp skemmuþekj-
llna og fram á burst.
Enginn kemur; enn er tugg-
enn er beðið.
Eftir langa þögn:
>.Ætli karluglan hafi ekki lent
a því eftir allt saman? Það væri
lett eftir honum. Það væri eftir-
nnnnilegur brúðkaupsdagur fyr-
11 konukindina, eða hitt þó hekl-
Ur.“
»°gga segir, að þetta sé
Saumakona,“ segir Tóti.
»Það væri ekki svo vitlaust.
Eannski hún eigi eftir að sauma
konuin.“
»Ekkert er líklegra; eitthvað
•vtlast hún fyrir, sem okkur er
hulið. En hún svona ung og
hann svona gamall! Fjandinn
birði þagi _ Fn kennirðu ekki
1 brjósti um hana Oggu að hýr-
ast ein með þeim, þegar við er-
’ttn farnir?“
„Jú, það veit heilagur! En
hún er vön við fásinnið.“
„Tóti.“
»Já-“
„Nei, annars, það var ekkert.“
Sunnan bæjarhlaðið kemur
laufvindurinn og þusar í blikn-
aðri heydreifinni, þeytir henni
fram og aftur í kringum sig„
spinnur liana upp í mjóturna,.
sem dansa fram af varpanum og
hverfa, nú, eða hann tekur að>
syngja við vindskeiðina, lágum-
og haustlegum rómi.
Enn er hrökklast undan skugg-
anum lengra upp á þekjuna.
Enn er gægzt niður veginn; enn
er tuggið — og beðið.
Yfir hverju eru þeir að voka
jressir kaupamenn Gríms á Húsá
— ef kaupamenn skyldi kalla —?
Hvorugur getur talizt kaupa-
mannslegur. Þetta eru gelgju-
legir strákaslöttólfar, báðir tæp-
lega átján ára og ættaðir sunnan
úr Vogum eða Nesjum. Sama
hvort heldur er. En naumast
verða það talin meðmæli til dala.
Aldir upp við slor og grút; ja-
svei.
Eftir hverju jxeir bíða? Þeir
bíða þess, að Grímur bóndi
komi heim. Og þó bíða j^eir
einkum eftir nýju konunni hans..
Hvernig skyldi sá kvenmaður
vera, sem binda vildi trúss við
hann Grímsa? Það er engin smá-
ræðis eftirvænting í svip jressara