Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 27
Smásaga eftir Guðrnund Frimann. sem vegur sig upp skemmuþekj- llna og fram á burst. Enginn kemur; enn er tugg- enn er beðið. Eftir langa þögn: >.Ætli karluglan hafi ekki lent a því eftir allt saman? Það væri lett eftir honum. Það væri eftir- nnnnilegur brúðkaupsdagur fyr- 11 konukindina, eða hitt þó hekl- Ur.“ »°gga segir, að þetta sé Saumakona,“ segir Tóti. »Það væri ekki svo vitlaust. Eannski hún eigi eftir að sauma konuin.“ »Ekkert er líklegra; eitthvað •vtlast hún fyrir, sem okkur er hulið. En hún svona ung og hann svona gamall! Fjandinn birði þagi _ Fn kennirðu ekki 1 brjósti um hana Oggu að hýr- ast ein með þeim, þegar við er- ’ttn farnir?“ „Jú, það veit heilagur! En hún er vön við fásinnið.“ „Tóti.“ »Já-“ „Nei, annars, það var ekkert.“ Sunnan bæjarhlaðið kemur laufvindurinn og þusar í blikn- aðri heydreifinni, þeytir henni fram og aftur í kringum sig„ spinnur liana upp í mjóturna,. sem dansa fram af varpanum og hverfa, nú, eða hann tekur að> syngja við vindskeiðina, lágum- og haustlegum rómi. Enn er hrökklast undan skugg- anum lengra upp á þekjuna. Enn er gægzt niður veginn; enn er tuggið — og beðið. Yfir hverju eru þeir að voka jressir kaupamenn Gríms á Húsá — ef kaupamenn skyldi kalla —? Hvorugur getur talizt kaupa- mannslegur. Þetta eru gelgju- legir strákaslöttólfar, báðir tæp- lega átján ára og ættaðir sunnan úr Vogum eða Nesjum. Sama hvort heldur er. En naumast verða það talin meðmæli til dala. Aldir upp við slor og grút; ja- svei. Eftir hverju jxeir bíða? Þeir bíða þess, að Grímur bóndi komi heim. Og þó bíða j^eir einkum eftir nýju konunni hans.. Hvernig skyldi sá kvenmaður vera, sem binda vildi trúss við hann Grímsa? Það er engin smá- ræðis eftirvænting í svip jressara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.