Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN
117
Guðmundur Frímann skáld
'arð sextugur 29. júlí s.l., en
hann er fæddur á Ólafsmessu
'903 að Hvammi í Langa-
úal í Austur-Húnavatnssýslu.
Hann er fyrir löngu orðinn
Þjóðkunnur sem ljóðskáld.
l'yrsta ljóðabók hans, Nátt-
wlir, kom út árið 1922, en
síðan hafa kornið út eftir
hann eftirtaldar ljóðabækur:
Ulfablóð 1933, Stö rin syngur
'937, Svört verða sólskin
'951 og Söngvar frá sumar-
engjum 1957. Ennfremur
honiu út eftir hann Ijóða-
Þýðingar 1958, erhann nefndi
h ndir bergmálsfjölliim, og
'°ks Ástaraugun 1959, en það
cru Þýddar úrvalssögur.
Hndanfarin ár hefur Guð-
mundur Frímann einnig gef-
‘<'i s'g nokkuð að smásagna-
gerð, og mun væntanlegt út
e'r'r hann smásagnasafn á
n<estunni. Sagan, sem hér
'úrtist, er ein af nýjustu smá-
Su£um Guðmundar Frímann.
Guðmundur Frimann.
hreyfingu að sjá. Vegur-
11111 hverfur sem áður inn í log-
;ilu'i kjarrið. Furða, hvað sólin
er lengi að koma sér fyrir með
að hverfa — eins og hún tími
€hki að slökkva þessa elda sína.
Heima á hlaðinu er allt við
Þoð sama. Laufvindurinn held-
Ur áfram að þusa og niða, hlýr
°o þrunginn megnum blikn-
ttnarihni — feigðarangan. Þarna
hefur hann náð sér í mórauðan
herlingareld, sem hann hrekur
a llndan sér meðfram bæjarstétt-
inni, unz hann flýr í skjól bak
við eldiviðarhlaðann.
Uppi í hlíðinni, langt langt
upp frá, er enn grátið öðru
hverju, sárt og átakanlega. Og
hrafninn, sem flögrar yfir bæinn
og út í holtið, krunkar eins og
hann hafi eitthvað uppi í sér.
Rómurinn er nndarlega holur
og votur og haustlegur.
„Það er komið gorhljóð í
krummagrey," segir Tóti og
hreiðrar um sig að nýju ofair
við haustbláan skuggann. Af