Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 58
Jens Peter Hansen var nýbú- inn að opna morgunkrána sína, Vinaminni. Það bæri víst ekki mikinn árangur að bafa knæpu eins og hans opna í dag: Átján stiga frost, göturnar glerhálar af svelli og nístandi stormur í þokkabót. Öll viðskipti hans byggðust á stóru og fínu veit- ingahúsunum, þ. e. a. s. á því, hve mikið af hinum fljótandi veitingum gestir þeirra inn- byrtu. En það þurfti mikla kynngi á nöturlegum mánudegi sem þessum, og í öðru eins veðri, til þess að „fínt sam- kvæmisfólk“ legði leið sína til Vinaminnis. Jens Peter Hansen hafði konr- ið sér fyrir á sínum venjulega stað í hvítu þjónstreyjunni, til hálfs falinn bak við millivegg- inn með dagblaðið fyrir framan sig. Handan við afgreiðsluborð- ið stóð feita Kaja, dökkklædda framreiðslustúlkan lians, og dundaði við að raða tónrurn öl- kollum. Frammi í salnum við eitt af litlu, óvönduðu borðun- um sátu tveir burstaklipptir ungir menn, bláir af kulda og vörpuðu hlutkesti með eldspýt- oim. Jens Peter Hansen las mikið Irlöðin, einkanlega las hann um slys og morð. Það, sem hann var í þann veginn að sökkva sér nið- ur í, flokkaðist þó ekki undir það, sem var mest spennandi. Á grundvelli laganna V___________________________ Þarna var ekkert minnst á skot- vopn. Skammbyssur, bæði af enskum, þýzkum, frönskunr og amerískum uppruna höfðu mikil áhrif á Jens Peter Hansen eins og fleira gott fólk. En hér vai' ekki einu sinni smáriffill með * spilinu, enda þótt þeir hefðu, það verður að viðurkenna, get- ið sér góðan orðstí hér í hinu litla landi, Dannrörku, á síðustu tímum. Fórnarlambið hafði fundizt í kjallara úti á Norður- brú, og það hafði bara verið not- að snæri — ómerkileg þvotta- snúra — að viðbættum mislitum náttbuxnalinda. Raunar stóð smáfyrirsögn á forsíðunni uö> „hræðilegan glæp“. En hun drukknaði næstum í öllum fra" sögnunum af drápum og lún' lestingum á götum og gangstíg' um Kaupmannahafnar; þetta var allt eins og of hversdagsleg1 og raunverulegt, og það var aft'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.