Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 78
166 iiIMREIÐIN leit á mig, gerði sig hörkulegan í framan og sagði: „Þér munið, að þér megið 'ekkert segja, sem þér getið ekki sannað með landabréfinu. — Ég verð miskunnarlaus í gagnrýni minni.“ Ég var einkennilega áhyggju- lítill gagnvart þessu verkefni, kannski full bjartsýnn. En ég þóttist þegar hafa lært svo vinnu- brögð hans, að ég taldi mér ljóst til hvers hann ætlaðist. Ætti þetta því ekki að verða mér of- raun, ef ég gætti mín vel og beitti fullri vandvirkni. Ég vann lengi að ritgerðinni, og hún varð liing, ótrúlega löng, að mér síðar fannst. En meist- :arinn var ánægður. Hann var ækki spar á að láta velþóknun sína í ljós, þegar svo bar undir. Hann minntist þess — of oft — :að í fyrsta skipti hefði hann fengið nemenda til þess að sinna þessu verkefni. Það var engu lík- ara en hann hefði unnið lang- þráðan sigur. IV. í erindum sínum í uppeldis- 'fræði og um nýskólastefnur náði Rasmussen hæst í mælskuíþrótt isinni og flutningi. Skilgreining Itans var einkar ljós, blátt áfram og hugnæm. Flutningur hans var með afbrigðum snjall, radd- beiting hans frá þórdunum nið- ,ur í hvisl, er heyrðist um alla bekki. Þegar hann hafði lokið hverjum erindaflokki, hafði hann umræðukvöld. Nemendur skyldu þá leita skýringa, spyrja um það, sem var þeim óglöggt. og gagnrýna það, sem þeim þótti athugavert. Nú voru þetta allt meira og minna þjálfaðir kennarar i starfi. sem skólann sóttu. Sumir þeirra voru rosknir að árum og höfðu langa kennsluþjálfun að baki- Skoðanir flestra voru allmótað- ar í uppeldis- og kennslumáliun- Margir þeirra voru allfjarri þvi að aðhyllast frjálslyndi meistar- ans og róttæku skoðanir. Þeir höíðu því sitt hvað að segja 1 umræðunum. Rasmussen hlýddi á ræður manna þolinmóður og hógvær- En skærist í odda mátti glögg1 merkja, að hann átti erfitt með að hemja list sína í skilmingum orðræðunnar. í svarræðum sim um gat hann allt í einu lækkað röddina, brosað hlýlega og sagc af einstakri hógværð: „Væri ég illkvittinn, gæti eg náttúrlega sagt . . . .“ Og högg' ið var oftast hnitmiðað og af' gerandi, þótt ævinlega bæri ham1 klæði gamanseminnar á vopnið- Sumir landar hans þoldu lak' lega vopnaburð hans, tóku jai’1' vel þunglega þvi, sem hann vild1 láta bera yfirbragð gamanseiU' innar. Þeir kváðust þekkja hann> voru langvanir hinum vop11'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.