Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 42
130 EIMREIÐIN menn, segjum við. Og ei við rekjum spor hennar í sögunni, sjáum við að slóð hennar er öll meira og minna blóði drifin. Við sjáum hana svo sem fyrir okkur, þegar hún er að brjótast 'til valda í Noregi með Ólafi sínum digra dýrlingi. Þau brenna sveitabæina, þegar bændur eru ekki lieima, svíkjast að óvinum sín- um, ná Jreim með klækjum á sitt vald, skera úr þeim tungurnar, stinga úr þeim augun eða limlesta á annan hátt. Sporin hræða. Og við sjáum hana, þegar henni uxu tvö eða þrjú höfuð, sem dll sögðust vera páfar, og rifust út af þessu, bitust og börðust og bannfærðu hvert annað, svo að kristinn lýður vissi ekki hverjum hann átti að hlýða, Jregar allir hausarnir á Hinni lieilögu voru bannfærðir og gefnir fjandanum. Við sjáum liana blóðnóttina, Bartholomeusnóttina í París, 24. ágúst 1572, þegar myrtir voru í rúmum sínum 2000 Húgenottar, villutrúarmenn, eftir skipun hennar. Og Filip 2. Spánarkóngur hlo .sinn lyrsta og síðasta hlátur. Við sjáum oft Hina heilögu almennu vaða blóðelginn milli fjand- samlegra herja, sem hún liefur att saman, blessandi og eggjandi báða aðila að vera duglega að drepa, samanber Þrjátíu ára stríðið '.o. fl. Sporin hræða. Við sjáum hana æsa upp galdratrúna, sérstaklega eftir siðbot Luthers. Og hún leggur blessun sina yfir galdrabrennurnar og galdradómarana. Þýzkur dómari ao nafni Carpzov var þá bezti vin* tur hennar. Hann hafði lesið Biblíuna spjaldanna á milli 53 sinU' ium, og gekk til altaris í hverjum einasta mánuði, góður og rétt- trúaður maður. Hann dæmdi tuttugu þúsund manns til Jress að brennast lifandi fyrir galdra. Sagt er, að á sextándu og sautjándu öld hafi þrjár milljónir og fimm hundruð þúsund manna verið dæmdir og brenndir lifandi fyrir galdra. 1 þessum mannfjölda voru konur í miklum meiri hluta. í sumum sveitum Frakklands og Þýzkalands voru allar konu1 brenndar. Þær kærðu hverja aðra, þegar farið var að pína þær til ,J>ess að játa sína eigin sekt og benda á einhverja, sem grunaðu worú um galdur. Kona, sem aldrei hafði látið sér detta í hug ai') 'fara með galdur, var tekin föst og kölluð galdranorn. Hún var af' klædd, þanin á stiga og toguð og teygð eins og böðlar höfðu orku til. Ef hún játaði samt ekki og gat engu upp ljóstrað, var huo klipin með glóandi járntöngum, síðan var hún lögð á grúfu á borð, jsem alsett var naglabroddum, bundin á höndum og fótum °°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.