Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 47
EIMREIÐIN 135 kennarar. Verður skóli þessi sjálfsagt vel til þess fallinn að taka á moti nýjum stefnum, eins og þeim sem bárust til landsins á fyrri hluta aldarinnar, rannsaka þær og kynna. Mun af skóla þessum stafa yfir landið andlegt ljós, sem vermir og lífgar, frjóvgar og gleður í víðsýnni, sólbjartri lífsskoðun. Þá verður skinhelgin og skinheiðarleikinn og fyrirlitningin skafin af andlitum Faríseanna °^kar. Þá hverfa allir okkar fínu „Neiþettaerekkihægt“ sauma- ^lúbbar. Þá hverfur sektartilfinningin, sem fylgdi því að vera get- 11111 1 synd og þá munu listamenn fagna, því að enginn veit betur en þeir, hve gott og fagurt og indælt er að komast í snertingu við. sköpunargleði guðs, og án hennar geta þeir aldrei skapað nokkurt listaverk. Öll skinhelgi hverju nafni sem nefnist og kirkjan hefur lnakað framan í fólkið er þvegin burt, en franr gengur nýtt fólk,. frjálst og glatt, fagrar konur og hraustir drengskaparmenn. | þessum nýja Skálholtsskóla eða lýðháskóla verður sennilega eud eða framhaldsnámskeið fyrir presta og prestlinga, þar sem I eim verður sögð í fyrirlestrum deili á andlegum stefnum eða Msmum“, sem til landsins bárust á fyrri hluta tuttugustu aldar, Pai á meðal nýja andatrúin. Þarna ætti og að vera sálarrannsóknar- ■Jofnun, sem rannsakaði strang-vísindalega dulin öfl, sem í mann- inutn búa og viða örlar á, t. d. skyggni, fjarskyggni, draumfarir lneð spádómum og tvífarir og miðla, sem ekki eru svikarar. Hvað þetta allt saman? Slíka sálarfræði þurfa allir prestar að kynna 'er- Pað var frægasti prestur landsins, séra Haraldur Níelsson, semi yúi þessari fræðigrein til vegs. Eins er það með guðspekina. Hana þarf hver einasti prestur að t yillla sér vel, því að hvergi annars staðar er að finna eins ræki- * Sar skýringar á öllum meiri háttar trúarbrögðum jarðarbúa, þó ai1 áróðurs fyrir nokkur trúarbrögð. Við nám í þessari fræðigrein c,eta góðir nemendur öðlazt frjálslyndi, víðsýni, umburðarlyndi og Sattfýsi, lært að stjórna huganum með einbeitni og náð alefling- atldans. í ljósi „karma“ munu góðir nemendur sjá framþróun lífs- 111S’ geta ef tif vill séð hvernig stendur á mótlæti sumra og farsæld ailnarra, og sætt sig við dauðann sjálfan. Það má ekki taka undir- ritaðan sem dæmi gegn því, sem liér er sagt, því að hann var ekki' ,soður nemandi. Gengur betur næst! En nýi Skálholtsskólinn ætti ^efja kennslu í þessum fræðum, til þess að örva andríki nem- eilda sinna. Það var gáfaðasti prestur landsins, séra Jónas Jónassom ra Hrafnagili, sem stofnaði fyrsta Guðspekifélagið á landinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.