Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN
131
byngsli mikil sett á bak henni, svo að naglarnir gengju vel inn í
lioldið. Og enn neitaði hún. Þá var hárið rakað a£ henni, brenni-
Vini hellt á höfuð hennar og kveikt í. Böðlar Hinnar heilögu al-
mennu voru hugvitssamir og rétttrúaðir. í þessum óskaplegu pín-
lngum fór svo, að konan örvilnaðist eða ærðist og játaði hverju
Sem var. Og nú gat hún nefnt nafn einnar vinkonu sinnar, sem
Var kannske grunsamleg, því að hún hafði sagt, svona til skemmt-
Ullar, hlægilega smásögu, kannske var það lygasaga. Þetta var í
>»saumaklúbbi“ þeirrar aldar. Sagan var um mann, sem kunni lít-
lnn> saklausan galdur. Og það var rnikið hlegið að sögunni. Maður
bessi vai' kallaður fyrir rétt og sekur fundinn. En úr þessu öllu varð
"ukið galdramál, sem endaði með því að allur „saumaklúbburinn“
'ar borinn á bál og brenndur — fyrir þvaðrið.
^aga hafði oft skipt litum undir þessum málarekstri eins og húrr
undraðist ýmist eða að henni rynni í skap. En nú skellihló hún.
Hvað hlægir þig, Saga?
Endirinn á þessari ræðu þinni, sagði hún og hló. Ég veit ekki
vers vegna mér finnst hann vera hlægilegur. Það er eitthvað við
nn> sem ég skil ekki ennþá. Jæja, látum það svona vera. En ekki
j en ég> hvað hann Gunnlaugur sálugi hefði gert, ef hann hefði
eyrt þig tala svona skammarlega um kirkjuna. Ég held hann hefði
'ekið þig klaustrinu.
Hvaða Gunnlaugur?
Nú, hann Gunnlaugur á Þingeyrum. Það hefur enginn annar
Jllnnlaugur verið til. Mig dreymir hann oft.
Nú, já, þú átt við Gunnlaug munk, sem skrifaði ágætar sögur
°ö þætti og spillti svo mörgum þeirra með einhvers konar guðsorði
einkum í sögulokin. Sleppum því. En ég get sannað allt, sem ég
Sa§ði um Hina lieilögu almennu.
get líka sannað, að þú dregur upp ranga mynd af henni, sagði
Sa
ga og blés úr nös. Þú lýsir henni eins og þú sérð hana frá einni
, 10 1 villuljósi nútímans, skilur ekki, eða villt ekki skilja ástandið.
gamla tímanum. Það er ekki henni að kenna, þó að mennirnir
Spn 1
vondir og vitlausir, hjátrúarfullir og grimmir. Það er sannan-
legt -
sefa
gb að þjónar kirkjunnar gerðu oft allt, sem þeir gátu til þess að.
sætta og semja frið milli manna. Prestarnir voru oft líka lækn-
var
aE friðflytjendur og iræðarar meðal djöfulóðra manna. Það
Kl Hinni heilögu almennu að kenna, þó að þjónar hennar réðu
°g tíðum ekki við neitt í þessu öngþveiti og smituðust stund-