Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 37
• • •
Hin heilaga almenna
Eftir Sigurjón Jónsson.
I A fyrstu áratugum tuttugustu aldar var maður uæmur fyrir and-
',Uni hræringum, sem komu frá stóru löndunum, voru í eðli sínu
■’tortíðindi, og geisuðu hér á landi eins og stormsveipar hér og
Var allt norður undir íshaf.
hó að þessar hreyfingar sumar væru vaktar nokkrum tugum ára
.Vl 11 aldamót í útlöndum, þurftu þær æði langan tíma til þess að
erast hingað lit. Er það gömul, ísienzk saga.
Unitarisminn, Channing, Rögnvaldur Pétursson, sem tefldi fram
einum guði gegn hinum þríeina. Spíritisminn, ný andatrú, Sir Oli-
'ei Lodge, Conan Doyle, Haraldur Níelsson, Einar Hjörleifsson,
°mu með nýjar fréttir af framliðnum. Darwinisminn, sem hratt
°Punarsögu Biblíunnar, setti í staðinn úrval náttúrunnar og
|.a>nþróun lífsins. Guðspekin kom hægt og hljóðlátlega með karma-
guialið og endurholgunarkenninguna. Georg Brandes, skarpasti
°§ lærðasti gagnrýnandi álfunnar, færir rök að því að sögur Biblí-
muar séu þjóðsögur, guðspjöllin séu skáldsögur, ekki annað.
Allar ollu þessar hreyfingar ölduróti í hugum manna og allar
^ *hu Jrær með miklum þunga á Hinni heilögu almennu kristi-
811 kirkju. Hún riðaði við. Þorsteinn Erlingsson sagði, að hún
”rambaði á helvítis barmi“. Ekki tók ég eftir því að kirkjunnar
lnenn verðust vel, enda ekki gott um vik. Þetta voru útlendar
nýjUngar, sem ungir menntamenn komu með og höfðu alla beztu
Pýuna landsins í sínum vörzlum. Klerkar tóku helzt upp þann hátt
Þegja við öllu og ]ryl)bast þó við. Nýja guðfræðin kom og vildi
^ttast án þess þó að breyta miklu. Og kölski fór að fela eldana
1 hlóðum sínum, en slökkti þá Jró ekki, Jreir máttu vera til taks,
ef byrlegar blési síðar.
En allt kom fyrir ekki. Unga fólkið fagnaði nýja vorloftinu og
S"eri baki við kirkjunni, nema hjá presti nýja tímans, séra Haraldi
■ 'elssyni. Þar varð sú nýlunda, að biðraðir stóðu við kirkjudyr