Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN
151
tyrir að Árósingurinn væri gef-
inn fyrir að spjalla. Jens Peter
Hansen lagði frá sér blaðið og
helgaði sig því einu að hlusta.
Hann gat náð hverju oiði, greint
^vert hljóð héðan úr króknum
Slnum bak við millivegginn —
Þ- e. a. s. ef hann einbeitti sér.
íJað var orðið honum að vana —
aunnum með æfingunni.
Maðurinn frá Árósum:
..Þið sofið lengi fram eftir liér
1 K.aupmannahöfn.“
Samþykkjandi tuldur ungu
urannanna, sem þágu veiting-
urnar.
»Ég er nefnilega að bíða eftir
hitta ákveðna persónu, skal
segja ykkur.“
>.Er það stelpa?“ spurði sá úr
hverfinu.
,,Nei — jú, það er raunar hægt
að segja það. En hún er fimm-
tug.“ sagði maðurinn í ameríska
lúxusnum og hló sérkennileg-
llIU hlátri. ,,En það er ekki eins
þið haldið.“
IJað heyrðist sötur, því að nú
Var ekki einungis kaffið, heldur
Eka brennivínið komið á vett-
vaiig.
-.Ætlið þér ekki að fá yður
vitthvað sjálfur, herra?“
>.Nei, ég held mig á grund-
velli laganna.”
Eeir burstaklipptu skilnings-
laust:
..Hvernig þá?“
>.Ég á við, að ef maður vill
vera öruggur um, að ekkert
komi fyrir, þá má maður ekki
taka neina áhættu.“
Sá með ökumannshjálminn:
„Bara maður hefði eitthvað
til þess að aka í.“
Félaginn:
„Fínt „kar“, sem þér eruð
með þarna úti.“
Bíleigandinn:
„Já, ég er nýbúinn að kaupa
hann. Þess vegna segi ég: Það
er aldrei of varlega farið. Ekki'
þar fyrir, að eitt eða tvö staup
geri mér neitt; ég ek jafn örugg-
lega þrátt fyrir það. Bara þessar
andskotans lagaformúlur.“
Hinir báðir í kór:
„Það er satt.“
Bíleigandinn:
„Þegar maður hefur eins og
ég verið átta ár hjá sama fyrir-
tækinu og alltaf haft bíl undir
höndum, þá eru fimm mánuðir
langur tími.“
Sá með hjálminn:
„Ef maður bara hefði eitthvað
til þess að aka í.“
Sá hjálmlausi:
„Segið mér — hafið þér líka
lent í einhverju?“
Árósingurinn:
„Já, frómt frá sagt, Jrá hafði
ég held ég drukkið einn pilsner
með morgunverðinum eins og;
ég er vanur — eða kannske voru
þeir tveir — ég hugsaði raunar
ekki út í það, ég ætlaði nefni-
lega til afa míns, sem átti heimæ