Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 60
148
EIMREIÐIN
eitthvað til þess að hressa upp á
útlit sitt. Fá sér eitt a£ þessum
umerísku „lifts“. Það hlaut að
vera fáanlegt nógu stórt númer
handa henni. Slíkir hlutir höfðu
mikla þýðingu, ef „fínir gestir“
komu. En hún lét eins og hún
skildi það ekki, vildi ekki skilja
það.
.... Nú, loksins var þá kom-
ið eitthvað á borðið. Einn öl til
skipta! Drottinn minn! En þeir
skyldu ekki halda, að þeir gætu
setið frani að hádegi yfir einni
bjórflösku. Jens Peter Hansen
•sneri sér aftur að blaðinu.
Hérna stóð: Morðið upplýst,.
.... Það kom eins og reiðarslag
yfir viðstadda hjá rannsóknar-
lögreglunni, þegar 12 ára dreng-
ur úr sama borgarhluta — þó
nær auðmannahverfinu Frede-
riksberg — bugaðist skyndilega
og viðurkenndi, að það væri
hann, sem hefði orðið valdur að
'dauða skólasystur sinnar. Vitað
var, sagði blaðið, að drengurinn
— við gætum nefnt hann Jörgen
— hafði umgengizt rnikið hina
látnu stúlku; við geturn kallað
hana Lone. Þau voru talin „trú-
lofuð“, sem er alls ekki óalgengt
meðal skólastúlkna og drengja
:á þessum aldri. En upp á síð-
kastið, hélt blaðið áfram, hafði
komið í ljós, að Lone, sem var
vön að vera Jörgen samferða frá
skólanum, hafði tekið upp á að
slást í för með öðruxn dreng.
„Harmleikurinn hafði af jreim
sökum vakið meiri athygli, að
drengurinn, sonur embættis-
manns í ábyrgðarstöðu og eigin-
konu hans, var alinn upp í skjóli
góðs, borgaralegs siðmenningar-
umhverfis." Allir, sem þekktu
til fjölskyldunnar, gátu vitnað
um fyrirmyndar sambúð hjón-
anna. Foreldrar Jörgens voru
næstum alltaf sanran, þegar þau
sáust utan dyra, og — sér í lagi
eftir að heimilið eignaðist sjón-
varpstæki — fóru þau sjaldan
eða aldrei út á kvöldin. Sömu-
leiðis voru jrær bækur, sem liér
var aðgangur að — fyrir utan
skólabækurnar ásanrt barna- og
unglingabókum — einungis upp-
byggilegs eðlis; fjölskylduskáld-
sögur, sem lögðu höfuðáherzlu
á fegui'ð hins sanna heimilislífs,
tryggð ástarinnar og heilagleik
hjónabandsins.
„Jafnt foreldrar, skólayfirvöld>
uppeldisfræðingar og aðrir eru
gersanrlega dolfallnir yfir at-
burðinum . . . Drengurinn, sem
aetur annars ekkert munað eftir
því, sem skeði, á að ganga undii'
geðrannsókn.“ Ekki var heldut'
beinlínis sennilegt, að um væn
að ræða sálflækjur, sem orsakazt
hefðu af bælingu og lraft í för
með sér þessar örlagaríku afleið-
ingar, jrar eð foreldrarnir, seitt
auk hreintrúaðs og holls lífsvið-
horfs höfðu ávallt aðhyllzt nú-
tíma skoðanir um frjálst uppeldu