Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 98
186 EIMREIÐIN hafa reynt að níða liann á ýmsa lund. í þeim sviptingum hetur Gunnar far- ið með fullkominn sigur af hólmi. I hugum flestra þeirra, sem með menn- ingarmálum fylgjast, er Gunnar Dal nú eitt okkar efnilegasta ljóðskákl og rismesti rithöfundur, sem um listir, bókmenntir og heimspeki skrifar. Hilvnar Jónsson. Gretar Fells: LJÓÐVÆNGIR. Ljóð og stökur. Útg. Skuggsjá. Ötull er Gretar að yrkja og rita. Ég held þetta sé tíunda, kannske tólfta bók hans. Og alltaf hef ég skrifað liálfgerðar skammir um skáldskapinn hans. En það er sama. Hann sendir mér bækurnar sínar samt. Hann veit að ég skrifa ekki um þær af illgirni, heldur eins og mér finnst. Og það er auðvitað ekkert að marka. Ekki eru þær allar stórar, bækurnar hans, sem ekki er von, því að þessi ritverk eru öll hugsuð og unnin í eftir- vinnu, sem er efalaust illa borguð. Og ekki eru þetta allt kvæði, sumt er fyrir- lestrar, stimar bæði bundið og óbund- ið mál. Langstærsta kvæðabókin heitir Grös og er hún 236 bls., kom út 1946. í þeirri bók er Fjallið eina, og ileiri góð kvæði. Ljóðvængir er kvæðakver 64 bls. Ljóð og stökur og byrjar nú á stöku frá nítjándu öld, að mér virð- ist: Mig hafa örlög aldrei svipt ósk, sem fljótt mig gisti: Að ég fengi óði lyft eins og fugl á kvisti. Gretar yrkir sér til hugarhægðar, af því hann er listelskur eins og flestir íslendingar. Er það írskur arfur, allt frá Víkingaöld. Um leið og dagsönn lýkur, opnar þessi þrá til að skapa eitthvað fagurt augun, stór og spyrj- andi, mókembd, írsk augu. Það er aumur maður, sem ekki getur gert eitthvað fyrir þessi aiigu. Handhægast hefur þá jafnan verið að grípa til stökunnar. Fjöðurstafur eða penni hafa lengst af verið aðaltæki við list- sköpun hér á landi. Og stakan skap- aðist, ef til vill heilt kvæði, ef til viU verður skapara himins og jarðar litiÖ á þenna umkomulausa listaskapara og grípur um hönd hans eitt andartak. Það var eins og raflost. Og á þessu augnabliki skapaðist listaverk. Lista- maðurinn verður gráti nær af þakk- læti, undrun og hrífandi fögnuðt. Þessi fagnaðarstund verður ein af hin- um ,jtóru stundum", sent Gretar yrku' um: Eitt munu flestir eiga, andlegra sér til þrifa: einhverjar stórar stundir, stundir, sem alltaf lifa. Gæfu og göfugan trega gott er að lifa aftur. Frá hinum stóru stundum streymir líf og kraftur. Vígslur þér sigrar veita, virkin líka, sem hrundu. Geym hinar stóru stundir, — stundaðu þær og mundu. Þetta eru góðar vísur. Hefði átt að vera veigameira kvæði yfir svo stórt efni. Líkami og sál. Þinn líkami er fagur sem ljúfust tós og sálin í ætt við söng og ljós — syngur Grétar. Fagrar hendingar. En Davíð er grinrtn" ur og drepur allt, sem kemur svona nálægt honum. Gretar yrkir urn ,,hið sanna, fagT* og góða“. Og víst er það fagurt, e engin væri á jtví helgislepja eftir alla þá skinhelgu, sem lengi hafa hampað jtessari setningu. En þeir, sem þannig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.