Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 34
122 EIMREIÐIN hann vitasjóðvitlaus, eða hvað?“ „Ó, fari hann nú bölvaðurl" Niðri á hlaðinu á konan í vök að verjast: „Hvað er þetta, maður? Ertu farinn að spræna upp við mig, eða hvað?“ segir hún þar sem hún stendur upp við trússahest- inn og bisar við að leysa bönd- in af aumingjanum. „Hva ... hvað er að, kona? Er Húsár-Grími ekki lengur heimilt skjól af hestum sínum? Mér er spurn, er ég húsbóndi hér, eða ekki? Svaraðu, kona. Má ég eða má ég ekki?“ „Ekki upp við mig, Grímur minn,“ segir konan og tekur dótturina í faðminn. „Eg á þessa jörð og míg þar sem mér sýnist. En hypjaðu þig inn í bæinn með hræið.“ „Guð fyrirgefi þér, hvernig þú talar, Grímur.“ „Hvernig ég tala? Ilvað mein- arðu, kona?“ „Að kalla barnungann hræ.“ „Það má svo sem kalla það hvað sem er, mín vegna, en hræ er jrað samt og ekki samboðið mínum bæ.“ „Ekki óraði mig fyrir því í morgun, að brúðkaupsdagurinn minn yrði slíkur,“ segir konan. „Dag skal að kvöldi lofa og djöfulinn ekki fyrr, og komdu að hátta, kona ... ég er fullur . . . draugfullur . . . guðsélof.“ „Já, komdu, Grímur minn, þér er sannarlega mál á að hátta.“ „Hvar eru jressi Suðurnesja- skítseiði,“ urrar bóndinn og skimar inn í skemmuna. „Strák- ar, segi ég!“ Ekkert svar. Enn er hörfað lengra inn í bæjarsundið. „Vertu ekki að angra þig út af strákunum; Ogga sér um hestana fyrir þig,“ segir konan og leiðir aumingjann heim að bæjardyrunum. „Sú gerir slag í því í þessu helvítis myrkri." „Komdu, Grímur minn, segi ég,“ og konan hverfur inn í kol- dimm bæjargöngin. Húsbónd- inn slagandi á eftir og tautandi: „Djöfulsins skítseiðin!" Það er líkast því, að einhver hafi staðið að liurðarbaki og fellt hurðina á stafi á eftir þeim Hús- árhjónum og aumingjanum- Henni er raunar ósýnt um að standa opinni, bæjarhurðinni á Húsá, svo er sliguðu þilinu fyt' ir að jiakka, og í kvöld er eins og henni sé það óvenjulega Jjvert. um geð. Jafnvel máðut spaðinn á hurðarklinkunni virð- ist varpa öndinni af feginleik, jjegar hann reisir sig upp á ný- Á hlaðinu hefur Ogga lokið við að spretta af klárunum. „Strákar!“ kallar hún upp í sundið. „Nú er ykkur óhætt, og komið nú og flytjið með mér hestana."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.