Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN
139
stofnar með rcetur svo cljúpar,
að upphafið enginn veit,
útsœr svo regindjúpur,
að grunn pinn ei nolikur leit,
upphaf mitt pakka eg yður,
pótt brdðlega burtkallist héðan;
brenni minn skammlifur neisti
yður til dýrðar á meðan.
Hverjum, sem kynstofn sinn metur,
vegsemd og virðing ber,
veglegt er hlutskipti dropans
sem leiksoppur bylgjunnar er.
Þér hafið skapað mér viljann,
min hugsun er háð yðar lögum
og hjá yður alin, án vitundar minnar,
á horfnum og gleymdum dögum.
Þér eruð valdið, sem för minni bendir
um pungbúin, pjótandi höf,
og pað, sem eg vann hér til dáða,
var frá yður kœrkomin gjöf.
Skammvinn er dvöl min að visu,
en hluti af hafinu er eg;
hrörnunar glitskikkju hverfandi sóldœgra
nú pegar ber eg.
Lífið er voldugt og eilift,
biturt og sveljandi svalt,
eg sjálfur er ekkert, en för mín,
rót min og kynstofn er allt.