Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN
127
Allt varð að breytast. Og allar voru þessar breytingar afleiðingar
andlegra storma og strauma, sem um landið léku á fyrstu áratugum
aldarinnar, þegar óstjórn og ofstjórn Dana að lokum linnti og varð
að hrökklast úr landi. Og Hin heilaga almenna varð að hopa með
S”rn óskiljanlegu trúarjátningar, hræðslu við reiðan guð og eilífan
Víst var gaman að lifa á morgni þessarar aldar í sólbjartri lífs-
skoðun, fagnandi frelsi, himneskri hugljómun og víðsýni í landi
tagurra vona.
En þá kom afturkastið. Öfgar á báða bóga til hægri og vinstri,
oðugar byltingar, hatur, grimmd og heiftaræði. Bölsýni og efi
Settust á rökstóla. Það var eitthvað athugavert við framþróunar-
_enningu Darwins, þegar kristnir menn gengu aftur á bak niður
unnþróunarstigann og virtust finna unað í því að kvelja og myrða
nieðbræður sína, konur og börn. Það var eitthvað athugavert við
a'l<a „isma“, stefnur og strauma aldamótaáranna. Við rannsókn og
endurmat virtist æði margt vera vitlaust, sannleikur í gær var hjá-
;rú 1 dag. Allt gekk einhvern veginn af göflunum, allt varð endi-
YSa. fór í upplausn, á ringulreið og fjarstæður.
Og fjarstæðurnar voru í hávegum hafðar, eftir því betri sem
1 voru vitlausari. Sést þetta bezt í listum íslendinga í dag: atóm-
a|dskap, nautshalamálverkum og jazzi.
kíér stöndum við í dag og horfum yfir farinn veg til þess að
1 eyna að átta okkur á því, hvernig á því stendur að við erum hing-
<l( komnir. Við sjáum, að miklar hreyfingar í mannlífinu hefjast
Venjulega í kringum skáldspekinga og góða rithöfunda, hugsjóna-
'nenn eða hugvitsmenn eða heimspekinga og vísindamenn. Frá þeim
er andinn, sem markar stefnurnar og leiðir lýðinn. Frá þeim er
alltaf einhverra tíðinda að vænta. En þess háttar frumherja hafa
s endingar örfáa átt, hins vegar marga móttakendur eða kyndil-
era> sem báru nýjungarnar til landsins og upplýstu þjóð sína.
1 lanni verður sérstaklega litið til þeirra, sem lengi hafa verið kall-
lr andlegrar stéttar menn, það eru klerkar kirkjunnar.
Margir íslenzkir presta hafa verið ágætir menn, miklir lærdóms-
n^enn, fræðimenn og afbragðs kennarar. Fyrr á tímum máttu
eimili þeirra kallast einu skólar landsins fyrir utan Hóla og Skál-
l0lt, meðan þeir staðir voru og hétu. Fyrir þessa starfsemi utan
nkju verður þeim aldrei fullþakkað. Kenndu þeir piltum undir
skóla og gátu sumir tekið stúdentspróf hjá þeim og gengið rakleitt