Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN
119
»Ef við verðum hérna aftur
n*sta sumar, tökum við hana
’tieð okkur, þegar við förum.
Kannski verður hún konan mín
einhvern tíma.“
»Hví ekki eins mín? .. . Mér
Þykir eins vænt um Oggu og
þér.“
»Ég veit það ... ég veit það,
Villi.“
»Við skulum tala um eitthvað
annað.“
»Já, Villi.“
} þann mund, er sólin tekur
slökkva elda sína í kjarrinu
niðfi í dalnum og dimmbláir
skuggar haustnæturinnar að
jReifa sig áfram um brekkuhöll-
111 °S reyrmóana, kemur Ogga
lnnan úr bænum með mjólkur-
ðtuna í hendinni. Á leiðinni út
að hndinni, sem kemur buldr-
andi fram undan kofahorninu,
r<eður hún sér varla. Það er eins
°S þessi laufvindur, sem hefur
Verið svo blíður og tillitssamur
aHt kvöldið, hafi allt í einu
tapað sér — orðið flumósa og
atur eins og strákur, sem í
Vsta skipti kemst í tæri við
stelpri. Það er engum laufvindi
lkt> hvernig hann lætur við
stelpuna. Þarna byrjar hann
strax að tuskast í kjólnum henn-
leið
sviptir honum jafnvel alla
lIPp á mjaðmir. Þvílíkur
lamagangur!
»Drottinn minn dýri! ....
nuxnalaus!“
„Þegiðu, Tóti .. . Ég veit það
. . . sá það í dag.“
Meðan lindin fyllir fötuna
heldur Ogga kjólnum að sér um
bera kálfana. En þá er að tusk-
ast í hári hennar, kvöldroða-
gullnu og fagurlokkuðu, þyrla
því fyrir augu hennar, vefja því
um hálsinn . . . Þetta er sannar-
lega falleg stelpa og engin furða,.
þótt laufvindurinn elti hana á
röndum og geri sér dælt við
hana, og því síður furða, þótt
fylgzt sé með hverri hreyfingu
hennar ofan úr sundinu. Enda
er það gert svikalaust.
Þegar Ogga rogast með föt-
una til baka suður hlaðið, gægj-
ast tvö úfin kaupamannshöfuð
fram með vindskeiðinni.
,,Hæ, Ogga!“
„Hvað eruð þið að lámast
þarna uppi, strákar?"
„O, við vorum rétt í þessu að
enda við að skipta þér á milli
okkar.“
„Ekki öðruvísi," segir Ogga
og hlær opnum munni.
„Við viljurn báðir eiga þig..
En hvorn viltu heldur?“
„Báða eða hvorugan," og enn
hlær hún.
„Þarna heyrirðu, Tóti.“
„Heyrirðu sjálfur!“
„Annars erum við að bíða eft-
ir henni stjúpu þinni tilvon-
andi,“ segir Villi líka, „er þetta
einhver rosakvenmaður?"
„Fábjánar eruð þið, báðir