Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 31
EIMREIÐIN 119 »Ef við verðum hérna aftur n*sta sumar, tökum við hana ’tieð okkur, þegar við förum. Kannski verður hún konan mín einhvern tíma.“ »Hví ekki eins mín? .. . Mér Þykir eins vænt um Oggu og þér.“ »Ég veit það ... ég veit það, Villi.“ »Við skulum tala um eitthvað annað.“ »Já, Villi.“ } þann mund, er sólin tekur slökkva elda sína í kjarrinu niðfi í dalnum og dimmbláir skuggar haustnæturinnar að jReifa sig áfram um brekkuhöll- 111 °S reyrmóana, kemur Ogga lnnan úr bænum með mjólkur- ðtuna í hendinni. Á leiðinni út að hndinni, sem kemur buldr- andi fram undan kofahorninu, r<eður hún sér varla. Það er eins °S þessi laufvindur, sem hefur Verið svo blíður og tillitssamur aHt kvöldið, hafi allt í einu tapað sér — orðið flumósa og atur eins og strákur, sem í Vsta skipti kemst í tæri við stelpri. Það er engum laufvindi lkt> hvernig hann lætur við stelpuna. Þarna byrjar hann strax að tuskast í kjólnum henn- leið sviptir honum jafnvel alla lIPp á mjaðmir. Þvílíkur lamagangur! »Drottinn minn dýri! .... nuxnalaus!“ „Þegiðu, Tóti .. . Ég veit það . . . sá það í dag.“ Meðan lindin fyllir fötuna heldur Ogga kjólnum að sér um bera kálfana. En þá er að tusk- ast í hári hennar, kvöldroða- gullnu og fagurlokkuðu, þyrla því fyrir augu hennar, vefja því um hálsinn . . . Þetta er sannar- lega falleg stelpa og engin furða,. þótt laufvindurinn elti hana á röndum og geri sér dælt við hana, og því síður furða, þótt fylgzt sé með hverri hreyfingu hennar ofan úr sundinu. Enda er það gert svikalaust. Þegar Ogga rogast með föt- una til baka suður hlaðið, gægj- ast tvö úfin kaupamannshöfuð fram með vindskeiðinni. ,,Hæ, Ogga!“ „Hvað eruð þið að lámast þarna uppi, strákar?" „O, við vorum rétt í þessu að enda við að skipta þér á milli okkar.“ „Ekki öðruvísi," segir Ogga og hlær opnum munni. „Við viljurn báðir eiga þig.. En hvorn viltu heldur?“ „Báða eða hvorugan," og enn hlær hún. „Þarna heyrirðu, Tóti.“ „Heyrirðu sjálfur!“ „Annars erum við að bíða eft- ir henni stjúpu þinni tilvon- andi,“ segir Villi líka, „er þetta einhver rosakvenmaður?" „Fábjánar eruð þið, báðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.